Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 31

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 31
Æ G I R 23 Fvrsti hvalurinn veiddist 1. júní, en sá seinasti 8. sept., og var útlialdstíminn heldur styttri en árið áður. Veiðin skipt- ist þannig á mánuðina: Júní 30 hvalir, júlí 21, ágúst 20 og septemher 8. Norskt félag gerði út til hvalveiða hér við land, og hafði það 4 háta og 1 móður- skip. Einnig var hér enskur hvalaveiða- leiðangur, og Iiafði hann 1 móðurskip og 5 háta. Útfiultar voru hvalaafurðir á árinu fyrir 250 þús. kr., er skiptist þannig: Hvalolía 139 þús. kr., hvalkjöt 79 þús. kr. og hvalmjöl 32 þús. kr.. Hvalkjötið var flult jafnóðum til Þingeyrar og fryst þar. Er það allt selt til Noregs og notað til refafóðurs. Vélar, til þess að vinna hval- mjöl, hefir verksmiðjan ekki liaft fyrr en á þessu ári. Togaraveiðar. Tógararnir byrjuðu veiðar mánuði síð- ar en árið áður, eða eftir miðjan marz, og er það miklu siðar en verið hefir undanfarið. Fleslir togararnir lögðu út 27. marz. Afli togaranna á vertíðinni var mjög lélegur, enda voru veiðarnar stund- aðar skemmri tíma, en nokkru sinni fvrr, og mun almennt liafa orðið nokkurt taj) á veiðunum. Togararnir fóru álls 128 veiðiferðir, sem er samanlagt 1653 úthaldsdagar, og er j)að 17 veiðiferðum og 159 úthalds dögum færra en árið áður. SaJtfiskveiðar togaranna liafa dregizt slórkosllega saman undanfarin 5 ár, sem sjá má glöggt á eftirfarandi töflu: Ár Veiðiferðir Úthaldsdai 1933 361 3421 1934 340 3362 1935 309 3085 1936 154 1812 1937 128 1653 Lengst voru þorskfiskveiðar stundaðar af togara, á árinu, í 80 daga, en árið áður 109 daga. Hæsta lifrarmagn á togara yfir verlíð- ina var 651 fat, en 993 föt árið áður. Þó að veiðarnar væru stundaðar aðeins hezta aflatíma vertíðarinnar, j)á var með- alafli, miðað við hvern togdag, miklu minni en nolvkru sinni áður, eða: 1937 4,2 smál. 1936 4,4 smál. 1935 5,8 — 1934 6,1 — 1933 6,6 smál. 33 togarar tóku j)átt í j)orskveiðunum, en 32 stunduðu síldveiðar, og auk þess stunduðu 2 togarar lvarfaveiðar allt sum- arið, og' 3 fiskuðu í ís meiri hluta sum- ars. Úthaldsdagar allra togaranna voru 9056 á árinu, og' Jætur j)að nærri að vera um 215 daga á togara að meðaltali. Útlialdstími togaranna var vitanlega mjög misjafn, frá 88 dögum og upp i 328 daga lijá þeim, er Jeng'st gekk. r Isfisksalan. Oss var lieimilað að flytja til Englands sama magn af ísuðum og frystum fiski og árið áður, og einnig hélzt óhreytt magn og verðmæti j)ess, sen) selja mátti lil Þýzkalands. Innflutningsleyfið til Eng- lands var hvergi nærri notað til fulls, og stafaði það af því, hve verðið hélzl lágt al.It árið, og' aflaleysi seinni hluta árs- ins. Enskir togarar seldu yfirleitt afar iJIa á árinu, og er talið að þeir hafi ekki húið við lélegri markað síðan 1921. ísfisksalan lil Englands hefir dregizt mikið saman tvö undanfarandi ár, og er ekki vonlegt, að hægt verði að ráða við ])að, n^eðan 10% verðtollurinn lielzt í Englandi. Til úllanda liafa togararnir farið 146 veiðiferðir á árinu og sell fyrir 123H/2 £

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.