Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 32

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 32
94 Tímarit lögfrœSinga þar sem ofteknir vextir næmu 80 aurum, sem fimmfaldað mundi gera 4 krónur, og slíku máli, ef til kæmi, yrði vænt- anlega ráðið til lykta samkvæmt 1. eða 2. tölul. 112. gr. laga nr. 27/1951, eins og síðar verður vikið að. Hámarks- ákvæði 49. gr. hegnl. kynni fremur að skipta máli, því að vera mætti, að okursekt kynni að fara upp úr 30 000 krónum. I máli því, er í Hrd. VIII. 91 greinir, voru of- teknir vextir taklir nema yfir 12 000 krónum. Lægsta sekt, sem mátt hefði þá dæma, ef refsimál hefði verið höfðað, hefði numið rúmlega 61 000 krónum, nema ef lækka hefði mátt sektina samkvæmt 77. gr. hegnl. En þótt ákvæði hennar hefðu þótt eiga við, þá mundi sekt samt naumast hafa verið færð niður í 30 000 krónur, ef farið skyldi vera eftir 6. gr. okurl. Ákvæði 6. gr. um ákvörðun okursekta sýnist vera svo sérstætt og veita svo sérstaka heimild um ákvörðun þessara sekta með sínum hætti, að fyrirmæli 49. gr. hegnl. taki ekki til þess atriðis. I annan stað er það athugandi, livort ákvæði laga nr. 14/1948, þar sem svo er mælt, að lágmark og hámark fé- sekta skuli almennt breytast eftir kaupgjaldsvísitölu, taki til okursekta. Lög þessi ná einungis til sekta, sem ekki hafa verið ákveðnar í lögum með tilliti til gildandi verð- lags. Um skuldir, sem til eru orðnar fyrir 1948, gildir þetta víst nokkuð almennt. En naumast verður þörf á að beita lögum nr. 14/1948 um okurvexti af skuldum stofnuðum fyrir þann tíma, með því að dómstólar hafa í hendi sér að ákveða svo háar sektir eftir 6. gr. okur- laganna. Ef skuld er stofnuð eftir 1948, þá mun skuldar- hæðin að jafnaði verða allmiklu hærri en ef hún hefði verið stofnuð áður, vegna verðfalls krónunnar, en þar af leiðir, að okurvextir mundu, að öðru jöfnu, líka nema hærri fjárhæð en áður. Og víst er um það, að okursektir gætu orðið geypiháar, ef þær skyldi hækka samkvæmt lögum nr. 14/1948. I dæminu, sem nefnt var, mundu þær víst nú nema, þó að miðað væri við lægstu refsingu, sem mátt hefði dæma eftir 6. gr. okurh, sbr. 77. gr. hegnh, um 90 þúsund krónum að minnsta kosti. Annars liljóta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.