Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 12
sýnist sennilegt, að án hvorugra hafi mátt vera, þeirra, sem vildu tal<a því, er mest var fáanlegt hverju sinni ef tryggt var, að menn takmörkuðu eigi um of möguleika til framhaldssóknar, og hinna, er engan afslátt vildu og gættu þess, að jafnan væri hafizt handa um nýja sókn frá þeim áfanga, er náðst hefði. .. . Af stjórnmálastörfum Einars var þó ef til vill afdrifa- ríkast, að hann átti sæti í sambandslaganefndinni 1918. Af íslendinga hálfu hvíldi þá megin þungi starfsins á honum innan nefndarinnar. Andstæðingar sambandslag- anna í Danmörku héldu því og mjög á lofti, að Islending- um hefði orðið svo vel ágengt sem raun bar vitni um vegna þess, að þeir hefðu haft meiri lögfræðikunnáttu við samn- ingsgerðina en Danir, og ber Einari Arnórssyni fyrst og fremst það lof.... Af stjórnarstörfum Einars á þessum árum* má geta þess, að hann skipaði nefnd þá, er samdi fræðslulögin, sem nú eru í gildi. Mesta þýðingu hafði þó áreiðanlega ein- dreginn vilji Einars til þess að slíta sambandinu við Dan- mörku og stofna hér lýðveldi strax og færi gæfist. Er eng- inn vafi, að hann átti mikinn þátt í þeirri skeleggu ákvörð- un, er ríkisstjórnin tók um þessi mál síðla árs 1943.“ Þessi vitnisburður eins reyns og athuguls stjórnmála- manns og Bjarna Benediktssonar, talar sínu máli. Dr. Einar var af stjórnarvöldum og reyndar mörgum öðrum mjög kallaður til ráða, er mikilsverð vandamál bar að höndum. En auk þess var honum falin sanming frum- varpa að ýmsum lögum, stundum einum, stundum með öðrum. Hafði hann á þennan hátt mikil áhrif á löggjöf landsins. Sem dæmi slíkra laga má t. d. geta þess, að hann hefir átt mestan þátt í setningu allflestra réttarfarslaga hinna síðari ára. Hann var og atkvæðamikill dómari í hæstarétti og hafði þar mikil áhrif á réttai’þróun og rétt- arframkvæmd. * þ. e. 1942—44. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.