Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 15
fræði liggur utan við þau. Eftir sýnast þá að verða liug- myndir um upphaf mannlífsins, takmark og notkun þess hér á jörð og um endi þess. Orðið skoðun í lífsskoðun, er auðvitað haft í merking- unni hugmynd eða álit, en ekki í upphaflegustu merkingu. Lífsskoðun verður þá hér á eftir haft í merkingunni liug- mynd um upphaf, takmark, notkun og endi andlegs lífs manna...........“ „Hver fullorðinn, venjulegur maður gerir ýmsar siðferð- islegar kröfur til annarra manna. Hann krefst þess, að þeir geri sér ekki mein, segi sér satt og veiti sér ýmiss konar stuðning, þegar á þarf að halda. Hitt gleymist sum- um mönnum, að gera samsvarandi kröfur til sjálfa sín. Þjóðfélagsskipun öll er á því reist, að menn sýni þegn- skap, og því er nauðsyn, að menn geri siðferðilegar kröf- ur einnig til sjálfra sín með svipuðum hætti sem þeir gera til annarra manna. Þessar kröfur eru einkum fólgnar í þessum atriðum: „1. Að gera ekki öðrum mein („neminem lædere", eins og inir fornu rómversku lögspekingar orðuðu það) í örð- um eða athöfnum............“ „2. Að segja sannleikann. Þessi krafa er vitanlega fyrst og fremst þjóðfélagsnauðsyn..........“ „3. Réttlæti. 1 þeirri kröfu felst það, að hverjum verði það deilt, sem hann á skilið („suum cuique tribuere", sögðu latínumenn). En slíkt verður auðvitað að fara eft- ir mati aðilja hverju sinni eftir beztu vitund......“ „4. Efling og notkun hæfileika sinna í réttmætar þarf- ir sínar, annarra einstaklinga og þjóðfélagsins....“ „Vinnusemi, trúmennska, spai'semi, hagsýni, hjálpsemi, prúðmannleg framkoma skyldurækni og ráðvendni í við- skiptum eru allt „fornar dyggðir", sem ekkert þjóðfélag má án vera, ef það á að geta staðizt í sæmilegu lagi. „Ofur- menni“ og „ofvitar" kunna að nefna þær „smáborgaraleg- ar“ eða „oddborgaralegar" eða öðrum fyrirlitningarorðum, en sjálfir munu þeir þá á þessum dyggðum samþegna sinna 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.