Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 46
EÖlilegast virðist að telja sönni reglu gilda, eí kaupandinn hafði atvinnu af að selja slíkti hluti eða gerði það jafnan, enda þótt seljandinn vissi það ekki. Virðist þetta samrým- ast bezt almennu viðskiptaöryggi, en hefur hins vegar það í för með sér, að almennur neyzluvárningur yrði aldrei heimtur af þeim, sem hefði keypt hann í góðri trú. I öðrum tilvikum virðast dómstólarnir hafa heimilað heimtuna.1 2 3) Þó má hér geta eins dóms, þar sem skráning bifreiðar í bifreiðaskrá sem eign A var talin útiloka, að B., sem selt hafði A. bifreiðina með eignarréttarfyrirvara, gæti heimt liana úr hendi C., sem hafði keypt hana af A.-) Þessi dómur bendir til þess, að traustfangsreglunum muni verða beitt meir en áður var gert og oftar synjað um heimtu hlutar úr liendi grandlauss þriðja manns. Þá kröfu verður örugglega að gera til seljandans (eignarrétt- arhafans), að hann hefjist lianda um heimtu hlutarins strax og hann fær vitneskju um að hluturinn sé seldur í óleyfi. Ef þess er ekki gætt, verður án efa að synja um heimtu hlutarins úr hendi grandlauss þriðja manns. Verði kaupandinn gjaldþrota, tekur þrotabú hans við öllum rétti hans. Seljandinn myndi þá geta heimt hlutinn til sín eða þrotabúið yrði að greiða eftirstöðvar söluverðs- ins að fullu án tillits til hags þess.11) Ben. Sigurjónsson. 1) Hrd. II. bls. 967. III. bls. 125. 2) Hrd. XI. bls. 494. 3) Hrd. VI. bls. 289. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.