Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 64
Á víð og dreif. Frá lagadeild Háskólans. Próf Þessir kandidatav brautskráðust í janúar 1955. Sam- kvæmt eldri reglum. Kjartan Jónsson I. eink. 188 st. Samkvæmt rglgj. nr. 97/19d9. Guðjón Vaigeirsson I. eink. 191% st. Er það fyrsta lokapróf samkvæmt hinni nýju reglugjörö. Kcnnarar. Dr. Ólafur Lárusson prófessor varð sjötug- ur þann 25. febrúar s.l. En fyrir tilmæli lagadeildar og háskólaráðs hélt hann störfum áfram til vors. Embætti hans hefur nú verið auglýst laust til umsókn- ar með fresti til 1. maí. Dr. Fr. Castberg rektor háskólans í Oslo mun að for- fallalausu heimsækja Háskólann með vorinu og flytja er- indi um lögfræðileg efni. Fundur ungra kandidata og lögfræðinema á Norður- löndum verður haldinn í Lundi í júnímánuði. Undanfarið hafa slíkir fundir verið haldnir annað og þriðja hvert ár til skiptis á löndunum, síðast hér vorið 1958. Nokkrir þátt- takenda munu fara liéðan. Frá Lögmannafélaginu. Er prófessor Ólafur Lárusson varð sjötugur, gekkst Lögmannafélagið fyrir liófi honum til heiðurs. Var það virðulegur og góður fagnaður, er formaður fé- lagsins, Lárus Jóhannesson stjórnaði. Aðalræðu fyrir minni heigursgestinum hélt Bjarni Benediktsson dóms- og menntamálaráðherra og er hún birt á öðrum stað í þessu 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.