Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Síða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Síða 57
ings.1) Sums staðar liefir dómstóllinn meira að segja látið sér nægja að visa aðilunum á fyrri dóm, sem liann hefir kveðið upp í stað þess að skrá sjálfstæða röksemdarfærslu, eða rölcstutt niðurstöðu sína með þvi að visa til reglu i fyrri dómi og sagt, að hann hefði áður lýst yfir skoðun sinni á tilgreindu réttaratriði.2) Lolcs er þess að gæta, að í fyrrnefndum kafla hindur dómstóllinn sig ekki við aðilana, né nefnir þá á nafn, held- ur notar almennt orðalag, sem gefur til kynna, að dóm- stóllinn setji hér fram almenna grundvallarreglu.3) Verður að telja, að sú hafi verið ætlan dómstólsins, að fyrirmæli hans um lögmæti útfærslugjörðarinnar hefðu almennt gildi, en væru ekki við mál það, sem hann hafði til úrlausnar, eitt hundið. Tillit tekið til efnahagsástæðna strandríkisins. 1 beinu framhaldi af þessum kafla dómsins ræðir dóm- stóllinn um nokkur frumatriði, er landhelgina varða, skapa grundvöllinn fyrir dómum á því réttarsviði og veita stuðning við úrlausn ágreiningsefna á þeim vetl- vangi.4) Athj'glisvert er, að í þessum kafla dómsins er lögð áherzla á, að veita verði strandríkinu svigrúm til þess að ákveða landhelgi sína, eftir því sem þarfir þess krefjast og staðhættir segja til um. Dómurinn leggur og áherzlu á, að við ákvörðun landhelginnar verði að taka tillit til þess, hvernig landfræði strandarinnar er, (þegar ákvarðað er, 1) Sjá m. a.: Jurisdiction of the European Commission of the Danube. Series B, No. 14. (1927) bls. 36. German Interests in Polish Upper Silesia (Merits) Series A., No. 7 (1926), bls. 31. Sjá og Sir Hersch Lauterpacht: The Development of Interna- tional Law by the International Court. London 1958, bls. 9—10. 2) Series A/B, No. 44 (1932), bls. 24, 25, 28, 30. 3) I. C. J. Reports 1951, bls. 132. 4) Ummæli dómsins um þessi atriði eru svo mikilvæg, að þau Tímarit lögfrœöinga 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.