Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Side 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Side 63
Tuttugusta og annað þing norrænna lagamanna. í 2. hefti VII. árg. þessa rits var lauslega sagt frá tutt- ugasta og fvrsta norrænna lagamannaþinginu, sem hald- ið var í Helsinki 1957 og þess getið, að næsta þing yrði væntanlega haldið hér i Reykjavík árið 1960. Stjórn íslenzku deildarinnar hefur siðan unnið að undir- búningi málsins ásamt deildarstjórnum hinna Norðurland- anna. Er'nú ákveðið, að þingið verði lialdið hér i önd- verðum ágúst 1960. Verkefni þingsins hafa verið valin, og eru þau þessi: I. Þingdagur: Sameiginlegur fundur. Friðhelgi einkalífs, einkum varnir gegn því að birt sé það, sem sá, er hlut á að máli, óslcar að fari leynt. Aðalfrummælandi íslenzkur. Annar frummælandi finnskur. II. Þingdagur: Deildafundir. A-deild: 1. Ber að endurskoða kaupalögin? Aðalfrummælandi danskur. Annar frummælandi finnskur. 2. Heimkynnisregla eða þjóðernisregla? Aðalfrummæl- andi sænskur. Annar frummælandi norskur. B-deild: 1. Lögfræðileg aðstoð utan dómþings, þeim til handa, Tímarit lögfrœSinga 57

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.