Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Side 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Side 69
Á víð og dreif Frá Háskólanum. I janúarmánuði 1959 luku embættisprófi i lögfræði: Jón Thors I. eink. , 1982/3 st. Ólafur St. Sigurðsson I. — 1991/3 — Ólafur W. Stefánsson I. — 2232/g — 1 maímánuði luku sama prófi: Arnljótur Björnsson I. eink 2252/3 st. Bragi Bj örnsson I. — 203 — Einar Oddsson I. — 195 — Gaukur Jörundsson I. — 2311/3 — Gunnar Sæmundsson I. — 194 — Hákon H. Kristjónsson .... II1. — 157 — Magnús Thoroddsen I. — 222 — Sigurður Lindal I. — 220 — Volter Antonsson I. — 1791/3 — Þórarinn Árnason II. — 1362/3 — Fyrri hluta prófi luku 2 í jan., en 5 í mai. Undirbúningsprófi luku 13 og stóðust það 9. (Til þess að standast þetta próf þarf eink. 10þe eða I. eink.). Norræna lagamannaþingið í Helsinki 1957. Tíðindi þingsins eru nú komin út, og munu félags- menn islenzku deildarinnar hafa fengið þau er þetta liefti birtist. Hér er um lieilmikla bók að ræða, samtals 633 bls. Einkum eru sumar ritgerðir framsögu- manna ítarlegar. Þess skal getið, að allir félagar islenzku deiidarinnar fá bókina án annarrar greiðslu en félags- gjaldsins. Tímarit lögfrceSinga 63

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.