Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 13
MYND 1. Gasgreining þriggja mismunandi alkóhólsýna: A B A. Johnnie Walker, Red Label, Old B. íslenskur „landi“ (70%v/v). Sýni Scotch Whisky. þetta gerðu lögregluyfirvöld upp- tækt árið 1972. c C. Sterk sprittlausn (Spiritus fortis) frá Á.T.V.R. Svo var til stillt, að magn etanóls í hverju sýni, er sprautað var í tækið (sjá mynd 2), væri nokkurn veginn jafnmikið í öllum tilvikum. Fyrsti toppur í hverri greiningu, er rit- inn ritar yst til vinstri, svarar til vatns í sýnunum, % mín. síðar kemur metanól (vantar í B). Eftir 1 mín. kemur toppur, er svarar til acetaldehýðs. Fáeinum sek. síðar rís mikil súla, er svarar til etanóls. Eftir 4V2 mín. sjást toppar fyrir n-própan- ól í A og B og enn fremur fyrir sekúnd- ert bútanól á 9. mín. og á 10. mín. fyrir ísóbútanól. Toppur fyrir sekúndert bút- anól lítur út eins og hak vinstra megin í toppnum fyrir ísóbútanól. Þá rís toppur eftir liðlega 26 mín. í A og B, er svarar til ísóamýlalkóhóls. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.