Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1976, Page 34

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1976, Page 34
laga BHM sem hafa sjálfstætt starfandi háskólamenn innan sinna vébanda. Á ráSstefnunni voru flutt erindi um samkeppni hins opinbera og sjálfstætt starfandi háskólamanna, eftirmenntun, tryggingaþörf sjálfstætt starfandi háskólamanna og gjaldskrármál. Þá fóru fram almennar umræður og um- ræðuhópar störfuðu. Ákveðið hefur verið að gefa út rit um ráðstefnuna á næstunni. í framhaldi af þessari ráðstefnu mun stjórn BHM beita sér fyrir því, að skipaðar verði starfsnefndir til að fjalla frekar um þau málefni, sem voru til umræðu. Jafnframt telur stjórnin, að nú sé kominn frekari grundvöllur fyrir öflugri starfsemi Ráðs sjálfstætt starfandi háskólamanna. GuSríður Þorsteinsdóttir. 128

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.