Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1981, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1981, Blaðsíða 37
gjaldþrota um 3 árum eftir slysið. BJ, sem taldi sig ekki hafa fengið fullai’ bætur fyrir tjónið, höfðaði á árinu 1977 mál gégn þeim GÞ og BS og krafðist greiðslu á óbættu tjóni sínu. Lyktir málsins í héraði og Hæstarétti urðu þær, að þeir GÞ og BS voru dæmdir bótaskyldir, enda voru þeir báðir taldir hafa gerst sekir um vanrækslu á skyldum, sem á þeim hvíldu varðandi gerð og uppsetningu vinnupalla við bygg- inguna. Ekki var lögð nein sök á tjónþola sjálfan. Bætur þær, sem GÞ var dæmt að greiða tjónþola námu samtals nýkr. 34.330,34 auk vaxta. Ennfremur var hann dæmdur til að greiða óskipt með BS málskostnað í héraði gkr. 480.000,00 (þ.e. 4.800,00 nýkr.) og 5.000,00 nýkr. í málskostnað fyrir Hæstarétti. 1 máli þessu reyndi á margvísleg lögfræðileg álitaefni, sem ekki verður gerð skil hér. Á hinn bóginn verður rætt um nokkur atriði vai’ðandi heimild til að lækka skaðabótakröfu með tilliti til hagsmuna launþega, sem valdið hefur tjóni við starf sitt. Lækkunarheimildir í settum lögum Nokkur sérstök ákvæði um lækkun bóta eru í íslenskum lögum. Þau, sem hér skipta máli, eru þó aðeins lagaheimildir, er varða sér- staklega bótakröfur á hendur launþegum1 vegna tjóns, sem þeir hafa valdið vinnuveitanda sínum eða öðrum sakir gáleysis við störf sín. 1 Lagaheimildir þessar virðast ekki skjóta loku fyrir lækkun bóta, þótt tjónvaldur teljist atvinnurekandi, en langoftast myndi vera um launþega að ræða. Grein sú, sem hér birtist, er samin í tilefni hæstaréttardóms frá s.l. vori. Raktar eru heim- ildir til að lækka skaðabætur og hugsanlega beitingu þeirra með lögjöfnun. Þá er rætt, hvort í þessum heimildum felist meginregla, sem byggja megi á í dómum. Vikið er að atriðum, sem gætu haft áhrif á það, hvort bætur yrðu lækkaðar, svo og að rökum, sem hníga að því, að til lækkunar ætti að koma. i lokaorðum bend- ir prófessor Arnljótur Björnsson á, að ástæða geti verið til að setja í fslensk lög víðtækari lækkunarheimild en nú er að finna í settum lögum. 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.