Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1984, Qupperneq 43

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1984, Qupperneq 43
2 DÓMSREIFUN Aðilar Sóknaraðili: Birgir Guðjónsson (S). Varnaraðilar: Nefnd samkvæmt 1. mgr. 33. gr. 1. 56/1973 um heilbrigðisþjónustu og heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytið (V). Réttargæslustefndi: Þórður Harðarson. Gagnsök. Málavextir S var einn sex umsækjenda um starf yfirlæknis lyflækn- ingadeildar Borgarspítalans í Reykjavík. Stöðunefnd skv. 1. mgr. 33. gr. 1. 56/1973 skilaði álitsgerð um hæfni umsækjenda til starfsins og var þeim raðað í töluröð eftir hæfni. S var raðað í fimmta sæti en ÞH, sem stöðuna hlaut, í fyrsta sæti. S taldi ýmsa annmarka vera á stöðuveitingunni og þegar hann fékk ekki kröfum sínum framgengt innan stj órnsýslunnar höfðaði hann dómsmál til þess að fá tilteknum atriðum álitsgerðarinnar hnekkt. Dómkröfur S gerði m.a. eftirfarandi dómkröfur: (a) að röðun stöðu- nefndar á umsækjendum yrði dæmd ómerk, (b) að dæmt yrði að full- yrðing stöðunefndar í bréfi til heilbrigðis- og tryggingamálai’áðuneyt- isins, í framhaldi af álitsgerð sinni, um að ÞH sé sérfræðingur í lyf- lækningum, væri röng. V krafðist sýknu í héraði en í Hæstarétti að málinu yrði vísað frá héraðsdómi en til vara að héraðsdómurinn yrði staðfestur. Málsástæður Um (a). S taldi röðun umsækjenda í töluröð eftir hæfni ólöglega bæði vegna forms- og efnisástæðna. Lög heimiluðu ekki slíka röðun og hún væri ólögmæt végna þess að nefndin hafi farið rangt með stöðuheiti ÞH, sem væri sérfræðingur í hj artalækningum en ekki í lyflækningum. V benti m.a. á að veitingarvaldshafi væri ekki bundinn af áliti nefnd- arinnar á annan hátt en þann að eingöngu mætti veita stöðu þeim, sem nefndin áliti hæfan. Röðun á umsækjendum skipti í því efni engu máli. Nefndin hafi einnig að öðru leyti farið að lögum. Um (b). S hélt því fram að stöðunefnd hafi farið rangt með sér- fræðiviðurkenningu ÞH í álitsgerð sinni og rangtúlkað hana fyrir ráðu- neytinu. ÞH væri sérfræðingur í hjartalækningum en ekki í almenn- um lyflækningum eða lyflækningum skv. réttri skilgreiningu. V hélt því m.a. fram að ÞH væri viðurkenndur sérfræðingur í lyf- lækningum, þ.e.a.s. hjartalækningum, sem féllu undir hugtakið lyf- lækningar, sbr. X-lið 4. gr. rgj. 39/1970 um veitingu lækningaleyfis og sérfræðileyfa. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.