Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 77
Úrfellingar Brottfall ber að tákna með þrem punktum ( fimm eða sjö). Sé fellt úr við upphaf málsgreinar má nota fjóra punkta. Tölur Almennt ber að rita tölur frá 1-9 með bókstöfum. Séu notaðir tölustafir ber að gæta samræmis. Með heitum mánaða, tákna fyrir mál og vog og í tilvitnunum í lög og almenn fyrirmæli stjórnvalda eru ritaðir tölustafir. Dæmi: 2. mgr. 1. gr. 1. 80 1947 (80/1947); 3. gr. tsk. 3. aprí! 1771. Skammstafanir Styttingar skulu menn forðast og hafa skammstafanir í hófi. „Skv.“ og „sbr.“ skal aðeinshaft á undan tilvísunum í sett fyrirmæli. Rita skal tl.,ml., mgr., gr. og 1. eða r. í þessari röð. í Lögbókinni þinni eftir Björn Þ. Guðmundsson eru skammstafanaskrár á bls. 7-9, sbr. sami: Ú 1989 79-82. Skrár þessar eru í flestum greinum í samræmi við viðteknar venjur og vísast að því leyti til þeirra um annað en það sem hér fer á eftir. Þegar orð er stytt með skammstöfun ber ekki að hafa punkt milli stafa. Dæmi: Lögrsmþ.; hf. Þegar hinsvegar tvö eða fleiri orð í röð eru skammstöfuð skal hafa punkt á milli stafa: t.d.. o.fl. Ath.: þ.á m. aðfl. aðfararlög Afrl. lög um afréttarmálefni, fjallskil o. fl. bl. barnalög BþR bæjarþing Reykjavíkur DI Diplomatarium Islandicum - íslenskt fornbréfasafn DÍ Dómarafélag íslands DL Dönsku lög Kristjáns V. Gr. Grágás Hrd. Hæstaréttardómar. Vísað er í ritsafnið Hæstaréttardóma með tilgreiningu ártals og blaðsíðutals - dæmi: HRD 1984 56 eða Hrd. 1984: 56 - jafnvel þar sem fleiri en einn árgangur er í bindi. LI Lovsamling for Island LMFÍ Lögmannafélag íslands LÍ Lögfræðingafélag íslands lsl. lög um flutningssamninga og ábyrgð vegna vöruflutninga á landi NDS Nordisk domssamling NL Norsku lög Kristjáns V sgl. siglingalög sl. sjómannalög 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.