Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 5
Arnljótur Bjornsson er prófessor við lagadeild Háskóla íslands Arnljótur Björnsson: SÖNNUNí SKAÐABÓTAMÁLUM EFNISYFIRLIT 1. HVAÐ SANNA ÞARF. FRJÁLST SÖNNUNARMAT 2. LAGAATRIÐI OG STAÐREYNDIR 3. HUGTAKIÐ SÖNNUN. BEIN SÖNNUN OG ÓBEIN.-LÍKUR 4. HVE MIKLAR ÞURFA LÍKUR AÐ VERA TIL ÞESS AÐ SÖK TELJIST SÖNNUÐ? 5. SÖNNUNARBYRÐI 5.1 Dómari sker úr um sönnunarbyrði. Tilvik, þar sem hún er felld á varnaraðila í bótamálum 5.2 Sönnun um orsakatengsl 5.3 Óvissa um orsakatengsl, þegar fleiri en einn eiga sök 5.4 Óbein sönnun eða frávik frá aðalreglu um sönnunarbyrði? 5.5 „Res ipsa loquitur" sönnunarreglan. Er til almenn íslensk sakarlíkindaregla? 5.6 Frávik frá ströngustu sönnunarreglum sem leið til að þyngja bótaábyrgð 5.7 Sönnunarbyrði um fjárhæð tjóns 6. EFNISÚTDRÁTTUR 1. HVAÐ SANNA ÞARF. FRJÁLST SÖNNUNARMAT Hér á eftir verður fjallað um nokkur meginatriði varðandi sönnun í málum um skaðabætur utan samninga. Getið verður nokkurra íslenskra dóma til skýringar. Dómar þeir, sem vísað er til, eru aðeins nokkur dæmi af fjölmörgum á þessu sviði. Sá, sem gerir skaðabótakröfu, verður að sanna, að hann hafi orðið fyrir tjóni og hvert tjón hans sé. Auk þess verður hann að sanna, að tjón hans verði rakið til hegðunar, sem stefndi ber ábyrgð á eftir skaðabótareglum utan samninga, t.d. að tjónið sé afleiðing saknæmrar háttsemi eða atvika, sem varða bótaskyldu án sakar. Ef tjónþola tekst ekki að sanna þessi atriði (tjón, bótagrundvöll og orsakatengsl), verður varnaraðili almennt ekki dæmdur bótaskyldur. Þetta er oft orðað þannig, að sönnunarbyrði um tjón og bótaskilyrði hvíli að jafnaði á tjónþola. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.