Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 13

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 13
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI vini og sé góð æfing fyrir sjávarútvegs- sýninguna hér heima í haust. Fjöldamargir gestir komu frá íslandi til að sjá sýninguna. Fyrirtækið ísberg var m.a. með marga gesti á sínum snærum en bresku fyrirtækin voru fyr- irferðarmest, enda á heimaslóðum. Spánverjar og Frakkar voru einnig áberandi. Almennt virtust menn nokk- uð sammála um að engar sérstakar nýj- ungar hefðu komið fram á þessari sýn- ingu, en aðalatriðið væri að halda góðu sambandi við viðskiptavinina og stækka þann hóp. íslensku fyrirtækin voru dreifð inn- an um aðra sýnendur, aðallega á milli þjóðbása Noregs og Danmerkur. Al- þjóðlegt svipmót einkenndi íslensku fyrirtækin. Nokkra þjóðbása var að finna á sýn- ingunni, þar á meðal bása frá Dan- mörku, Noregi, Færeyjum, írlandi, Hollandi og Spáni. REVTINGUR Norðmenn standast illa kröfur ESB til fiskvinnslustöðva Einungis 12 landvinnslustöðvar í Norgi standast kröfur Evrópusambandsins. Kröfur þessar eru tii dæmis sjálfvirk stýring krana við handlaugar, sjálfvirk stýring hitastigs í frystigeymslum og net svo að flugur og önnur skordýr komist ekki inn í stöðvarnar. Vegna þessara krafna er búist við að mörgum vinnslustöðvum verði lokað en reynslan sýnir að aðrar koma í þeirra stað. A þessu ári sem fyrr mun ESB beita úrtaksprófunum til að fylgjast með norskum og íslenskum fiskvinnslustöðvum. (Fiskaren) KOSTUR FYRIR SKIP OG BATA Allt á einum stað: Matvörur og hreinlætisvörur fyrir skip. Kjöt á heildsöluverði. Skipaverslun - Sérverslun sjómanna HRINGBRAUT 121 -107 REYKJAVÍK • SÍMI/TEL: 562 5570 • TELEFAX: 562 5578 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.