Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 61

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 61
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI varpskerfi fyrir þilfar, Vingtor kallkerfi, olíueyðslumælir og brunaboði. Fyrir brunavarnir í vélarúmi er Halon 1301 slökkvikerfi. Tveir 10 manna gúmmí- björgunarbátar eru í skipinu frá Víking. Fiskifélag íslands þakkar öllum sem aðstoöuðu og veittu upplýsingar við gerð greinarinnar, sérstaklega starfsmönnum Siglingastofnunar íslands, Kristjáni Ósk- arssyni skipstjóra, Guðfinni fonhsen og umboðsmönnum birgja Umhverfisvænni vélar Auk Emmu VE hafa nokkur önn- ur fiskiskip farið í vélaskipti og valið 3500B línuna með tölvustýrðri inn- sprautun frá Caterpillar. Þar á meðal er Hringur GK með sömu vél og Emma VE. Núpur BA og Berglín GK eru með 3512B gerðina sem er 970 kW (1318 hö) við 1200 og eyðir 149 gr/höt og hið nýja hafrann- sóknaskip verður með vélar úr 3512B línunni. Þýska eftirlitsstofnunin TUV sem gefur út tæknistaðla hefur marg prófað vélina og kemst að þeirri nið- urstöðu að hún „sé hreinasta vélin á markaði í dag-‘. Tæknin á bak við þennan góða árangur er örtölva sem stöðugt er mötuð upplýsingum um ástand og álag vélarinnar. Tölvan stýrir elds- neytismagni og tímanum sem inn- sprautunin varir miðað við hámarks eldsneytisnýtingu og lágmarks út- blástur gróðurhúsalofttegunda. Samkvæmt dönskum heimildum er olíusparnaður allt að 15% miðað við eldri tegundir véla frá sama fram- leiðanda og vélin uppfyllir allar um- hverfiskröfur IMO sem taka gildi árið 2000 um útlosun skaðlegra efna. Heimíld: Hekla, Catepillar 3512B Marine Engine, 1997, Fiskeri Tidende, Uge 8 -25 februar 1999.) Ný reglugerð um friðun hrygningarþorsks á vetravertíð Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út endurskoðaða reglugerð um friðun hrygn- ingarþorsks á vetrarvertíð 1999. Fyrri reglugerð var tekin til endurskoðunar að feng- inni umsögn Hafrannsóknastofnunar og hagsmunaaðila. A tímabilinu frá og með 1. apríl til kl. 10 að morgni 15. apríl 1999 eru allar veiðar óheimilar á eftirgreindum svæðum: Fyrir Suður- og Vesturlandi á svæði sem að austan markast af línu sem dregin er réttvísandi í austur frá Stokknesi og að vestan af línu sem dregin er réttvísandi 250° frá Skorar- vita. Frá Stokksnesi markast svæðið að utan af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð viðmiðunarlínu í punkt í 12 sjómílna fjarlægð suður frá Lundadrangi. Þaðan er línan dregin í punkt 63°08’0N og 19°57’0V og þaðan í 4ra sjómílna fjarlægð réttvísandi suður frá Surtsey í punkt í 5 sjómílna fjarlægð utan við Geirfugladrang í punkt 64°43’7N og 24°12’0V og þaðan í 64°43’7N og 24°26’0V og síðan í punkt í 24,3 sjó- mflna fjarlægð 250° réttvísandi frá Skorarvita. Fyrir Suðvesturlandi á svæði sem að austan markast af 21°V, að sunnan af 63°05’N og að vestan af línu sem dregin er réttvísandi í suðvestur frá Reykjanesaukavita. A tímabilinu frá kl. 10 að morgni 15. apríl til kl 10 að morgni 21. apríl 1999 eru all- ar veiðar óheimilar á svæðl fyrir Suður- og Vesturlandi, sem að austan markast af línu sem dregin er réttvísandi 90° frá Stokksnesi og að vestan af línu sem dregin er réttvísandi 250° frá Skor. Frá línu réttvísandi 90° frá Stokksnesi að línu réttvísandi 270° frá Garðskagavita markast svæðið að utan af línu sem dregin er í 4ra sjómflna fjarlægð frá fjörumarki meginlandsins. Þaðan markast ytri mörk svæðisins af línu sem dregin er um punkta sem eru í 4ra sjómílna fjarlægð í tilgreindar réttvísandi stefnur frá eftirgreindurm stöðum: 1.270° frá Hjörsey 2.180° frá Malarrifsvíta 3.270° frá Tröllakirkju 4. 270° frá Öndverðarnesvita 5. 360° frá Öndverðarnesvita 6. 360° frá Töskuvita við Rif 7. 250° frá Skorarvita Á tímabilinu frá og með 1. apríl til kl. 10 að morgni 21. aprfl 1999 eru allar veiðar bannaðar innan þriggja sjómflna frá fjörumarki meginlandsins fyrir Norður- og Aust- urlandi frá línu réttvísandi norður frá Horni að línu réttvísandi í austur frá Stokks- nesi. Með þessu móti koma páskarnir inn í friðunartímabilið en veiðar eru aftur á móti heimilar utan 4ra sjómílna frá og með 15. apríl. Fyrirkomulag þetta er svipað og var á síðustu vertíð, a.ö.l. en því að nú er gert ráð fyrir að stærra svæðið verði lokað fyrri hluta tímabilsins en á síðustu vertíð var því öfugt farið. ÆGJR 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.