Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 40

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 40
Fagmenntað fólk vantar í greinina Lárus segir fulla ástæðu fyrir þá sem hyggja á nám í netagerð að líta björt- um augum til framtíðarinnar og at- vinnumöguleika. Uppsj ávarveiðarnar skapi mikla þörf á netagerðarsviðinu og sömuleiðis hafi mikil áhrif þegar vel gengur í útflutningi á veiðarfær- um, en þar fer Hampiðjan fremst í flokki. „Núna vantar fagmenntaða neta- gerðarmenn til starfa í greininni og ég sé ekki annað en svo verði í náinni framtíð. Mér vitanlega gengur enginn netagerðarmaður um atvinnulaus í dag," segir Lárus. Hampiðjan er stærsti vinnuveitand- inn í netagerð hér á landi en næsta fyrirtæki að stærð tii er Netagerðin Ingólfur í Vestmannaeyjum, sem jafn- framt rekur netagerðir á Austfjörðum. Ofurefnið dyneema í stað togvíra Lárus segir að kennarar við veiðarfæra- braut FS fylgi þróuninni eftir með því að vinna hjá veiðarfæragerðunum og sömuleiðis eru fengnir fyrirlesarar úr greininni til að upplýsa nemendur um það nýjasta í veiðarfærafræðum. „Nýjungarnar í veiðarfæragerð í dag snúast að mestu um ný efni, sérstak- lega ofurefnið dyneema, sem ég segi að sé bjartasta vonin í dag. Þetta efni er unnið úr sama hráefni og polyetheline og er sterkara en stál, miðað við þvermál. Dyneema er notað í línur á trollum og snurvoðum, einnig er byrjað að nota það í línur á hringnætur, og komin er góð reynsla af að nota það í stórmöskva á út- hafskarfatrollum. Nú er byrjað að hnýta smáriðið net úr efninu og er það ýmist hnútalaust eða hnútanet. Hnútalausa netið rennur ekki til í Tölvutœknin hefir hafð iimreið sína í netagerðina, eins og aðrar atvinnugreinar. Nemendum er kennt að nýta sér tölvur við teikningar og útreikninga. hnútum eins og gefur að skilja, en Akkilesarhæil hnýtta netsins er lítil hnútafesta og munu menn vera að FAGMENNSKAIVEIÐARFÆRAGERÐ Hjá aðildarfyrirtækjum Landssambands veiöarfærageröa starfar faglært fólk meö viötæka þekkingu og áratuga reynslu í uppsetningu og viðhaldi veiöarfæra. Aöildarfyrirtækin vinna stööugt aö framþróun veiöarfæra í nánu samstarfi viö útgeröarfélög og sjómenn og beitt er nýjustu tækni sem skilar betri nýtingu og sparnaði. Viljir þú vera viss um aö verkefni þín séu í höndum fagmanna skaltu leita til fyrirtækja innan Landssambands veiöarfærageröa. ADILDARFYRIRTÆKI Staöur Slmi Fjaröarnet hf. Seyóisfjöróur 472 1379 Hampiöjan hf. Reykjavik 567 6200 Net hf. Vestmannaeyjar 481 1150 CvX Netagerö Aöalsteins hf. Olafsvik 436 1544 Netagerö Friöriks Vilhjálmssonar hf. Neskaupstaóur 477 1439 Netagerö Guömundar Sveinssonar Reykjavik 552 6599 464 1999 Hallveigarstíg 1 Pósthólf 1450 Netagerö Jóns Holbergssonar Hafnarfjöröur 555 4949 Netagerö Vestfjaröa hf. isafjoróur 456 5313 121 Reykjavík Netageröin Ingólfur hf. Vestmannaeyjar 481 1235 Sími 511 5555 453 5429 Fax 511 5566 Nótastöðin hf. Akranes 431 2303 Veióarfæragerö Hornafjaróar hf. Höfn 478 1293 Wk 481 1412 SAMTÖK Veiöarfærageró Vestmannaeyja hf. Vestmannaeyjar 40 ÆGIIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.