Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 51

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 51
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Rafknúin skipsskrúfa (Diesel-Electric) afknúin skipsskríífa er þekktur framdrifsbúnaður skipa hér á landi. Rannsóknaskipið Bjami Sœ- mundsson kom með slíkum búnaði fyrir hartnær 30 ámm og er enn í rekstri. Hið nýja rannskóknaskip Hafrannsóknastofnunar, sem er í smíðutn í Chile, verður með svipuð- um búnaði. Forsendur fyrir vali á rafknúinni skrúfu í ranttsóknaskip eru sérstakar þar sem kröfur um lág- niarks titring, hávaða og samanburð- arhœfni einstakra rannsóknaskipa eru hafðar í hávegum. Yfirvofandi samþykktir í umhverfis- málum um losun gróðurhúsaloftteg- unda út í andrúmsloftið og hugsanleg- ir útblásturskvótar, ásamt óvissu um olíuverð á næstu öld, eru eitt stærsta viðfangsefni skipaútgerða á næstunni. ímynd skipafélaganna og velþóknun samborgaranna er mest þegar sam- borgararnir eru fullvissaðir um að tæknin sem notuð er um borð í skip- unum sé í samræmi við ítrustu um- hverfiskröfur samfélagsins og helst betri. Þannig ættu kröfur samfélagsins um góða eldsneytisnýtingu og lág- marksútblástur að falla vel að þörfum skipafélaganna þegar litið er til rekstr- arafkomu þeirra til lengri tíma. Hefðbundin flutningaskip og fiski- skip með einni aðalvél, tengdri skrúfu- ás og skrúfu, er ekki heppilegasti bún- aður sem völ er á með tilliti til öryggis áhafnar og skips. Skip í strandsiglingum er alltaf í hættu ef vél þess stöðvast. Enn er í fersku minni strand þýska skipsins Vikartinds við suðurströndina í árs- byrjun 1997. Hér við land hefur það verið næsta árviss viðburður að skip strandi eða að yfirvofandi hætta sé á að skip strandi vegna vélabilunar eða aðgæsluleysis. Auk hættunnar á skips- Guðbergur Rúnarsson verkfræðingur V'l hjá Fiskifélagi íslands skrifar i Nv ^ Tæknideild Fiskifélags Islands og mannskaða fylgir skipsströndum alltaf hætta á mengunarslysum, vegna olíuleka eða farms sem inniheldur spilliefni. Tækni Ný tækni til stýringar á riðstraumi gerir það að verkum að mögulegt er að stýra hraða og snúningsvægi rið- straumsmótora. Afriðilstæknin er vel þekktur búnaður til að stýra hraða lít- illa riðstraumsmótora. Flestir þekkja eða eiga borvél sem er hraðastýrð og kannast við að með slíkri vél má bora löturhægt á meðan borinn er að grípa og svo er hægt að auka hraðann eftir að borinn hefur gripið. Afriðilstæknin Fyrirkonwlag búnaðar í vélarúmi skips sem búið er rafskrííþt. Þetta eru helstu tœkin sem koma við sögu. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.