Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Blaðsíða 15

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Blaðsíða 15
C. E. Darmstad: Hvernig á að œfa karlakórslag? 9 HVERNIG Á A Ð ÆFA KARLAKÓRSLAG? E F TIR C. E. D A R M S T A D, AÐALTÓNLISTARSTJÓRA. Þetla mál hefir verið mikið ræll og umdeilt bæði hér og annarstaðar. ITér á eftir verður því lýst frá mínu sjónarmiði. Það er margt, sem söngstjórinn verður að kynna sér, áður en hann byrjar að raddæfa kórlag. Fyrst og fremst er það svipur lagsins og efni. Hann verður að liyggja að, hvort lagið fellur vel að textanum, eða hvort það er sam- ið eftir sérstökum hljóðfallshundnum liætti, sem taka verður (illit til, t. d. menúett, vals o. s. frv. Ef svo skyldi vera, vcrður söngstjórinn vitanlega að leggja aðalálierzl- una á laghátlinn, en. ekki textann, eins og því miður oft vill hrenna við. Þar með er ekld sagt, að textinn sé gerð- ur að óverulegu aukaatriði. Textinn getur náð rétti sín- um fvrir því, þótl ekki sé það á kostnað hljóðfallsins. Það má nefna sem dæmi til viðvörunar, hvernig Bell- manslög samin i menúeltstil eru oft sungin. Hve oft er t. d. Opp Amaryllis sungið þannig, að hvorki hraði né hrynjandi menúettsins nýtur sín. Þetta ættu söngstjórar og lútsöngvarar að gera sér ljóst, þegar þeir fara með BellmansJög. Belhnan var ekki knæpuskéld, heldur er hann í Ijóðum sinum og lögum fulltrúi glaðværðar og léttúðgrar fegurðar rókokóaldarinnar. Þegar söngstjórinn hefir gert sér grein fyrir hljóðfalls- einkennum lagsins, ber honum að laka textann til at- hans eigi enn eftir að aukast og margfaldast, og að starf hans verði enn langt, og megi verða þjóðinni til ham- iugju og heilla.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.