Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Blaðsíða 27

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Blaðsíða 27
Eyjan vor 21 „ÍSLENZKT SÖNGYASAEN“. Framh. af bls. 17. Það er þjóðsiður lijá okkur Islendingum, að get'a auknefni. Söngvasafnið hefir verið auknefnt og kallað „Fjárlögin“, eftir myndinni, sem er á kápunni. Það má sennilega deila um ltápuna. En ég held að það megi full- vrða, að Söngvasafnið er þau beztu fjárlög, sem út liafa verið gefin á íslandi. Á þeim liefir ekki orðið tekjuhalli heldur tekjuafgangur, þó að liann verði ekki allur talinn i krónum og aurum. Einstakir söngvinir, og sönghneigð þjóð, óska eflir áframhaldi á slíkum fjárlögum. Það á vel við að sú ósk komi fram í þessu blaði. — Þó að mark- aður fyrir nótnabækur sé hér ekki glæsilegur nú, leyfi ég mér að vona að kostnaðarmaður þyrfti ekki að bera halla af þeirri útgáfu. En allir sem að því ynnu myndu hljóta þakklæti þjóðarinnar að launum. Páll Halldórsson.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.