Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Síða 27

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Síða 27
Eyjan vor 21 „ÍSLENZKT SÖNGYASAEN“. Framh. af bls. 17. Það er þjóðsiður lijá okkur Islendingum, að get'a auknefni. Söngvasafnið hefir verið auknefnt og kallað „Fjárlögin“, eftir myndinni, sem er á kápunni. Það má sennilega deila um ltápuna. En ég held að það megi full- vrða, að Söngvasafnið er þau beztu fjárlög, sem út liafa verið gefin á íslandi. Á þeim liefir ekki orðið tekjuhalli heldur tekjuafgangur, þó að liann verði ekki allur talinn i krónum og aurum. Einstakir söngvinir, og sönghneigð þjóð, óska eflir áframhaldi á slíkum fjárlögum. Það á vel við að sú ósk komi fram í þessu blaði. — Þó að mark- aður fyrir nótnabækur sé hér ekki glæsilegur nú, leyfi ég mér að vona að kostnaðarmaður þyrfti ekki að bera halla af þeirri útgáfu. En allir sem að því ynnu myndu hljóta þakklæti þjóðarinnar að launum. Páll Halldórsson.

x

Heimir : söngmálablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.