Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.11.1974, Side 6

Alþýðumaðurinn - 05.11.1974, Side 6
SALINN sf Tryggvabraut 12 — Sími 11119. BÍLASALIIMN SF. auglýsir! Erum með mikið úrval af bílum. Nýja bíla, gamla bíla. Dýra bíla, ódýra bíla, og allt þar á milli. Sýningarsalur á staðnum. BÍLA- Komið, skoðið, sannfærist. — Sjón er sögu ríkari. Greifinn af Monte Cristo Borgarbíó er að byrja sýningar á hinni frægu mynd, Greifinn af Monte Cristo. Þessi mynd er gerð eftir skáldsögu A'exanders Dnmas, og greinir frá ungura manni, sem er hnepplur í fang- éisi, fyrir upplognai; sakir, ein- mitt á þeim degi þegar hann er að opinbera trúíofun sína með ástinni sinni, sem liefur beðið hans svo lengi. Unga manninum tekst flótti úr íangelsinu, og lendir hann í mörgu, þar til yfir lýkur, en hér látum við staðar numið, því sjón er sögu ríkari. Þelta er mynd sem allir ættu að sjá. Einnig viljum við minna á mánudagsmyndir Borgarbíós, sem eru mjög góðár myndir, enda hefur Bíóið vfir fjölda mynda að ráða, frá mörgura að- ilum. aðalfundur Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Norður- landskjördæmi eystra verður haldinn laugardaginn 9. nóvember n. k., kl. 13.30 í Strandgötu 9', Akureyri. Fundarefni: Umræður — Ályktanir. STJÓRNIN. FUIMDLR verður haldinn í ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGI AKUREYRAR finnntudaginn 7. nóvember í fé- lagsheimili flokksins, STRANDGÖTU 9, og . hefst kl. 21. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á 35. þing Alþýðu- flokks íslands. 3. Flokksstarf vetrarins. 4. Önnur mál. STJÖRNIN. > DANSSKOLI ASTVALDSSONAR Innritun í barnaflokka (yngst tekin 4 ára), unglingaflokka og flokka fyrir fullorðna (ein- staklinga og hjón) fer fram í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 5. nóv. og miðvikudaginn 6. nóvember og í síma 2-35-95 kl. 1 — 7 e. h. báða dagana. Ath. Innritun aðeins þessa tvo daga. IMVKOIVIIÐ Nýkomin kjöt- og sláturílát úr plasti. Stærðir 12, 16, 40 og 50 lítra. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Strandgötu 9 . Simi 11075 IJtgerðarmenn — Skipstjórar Vanti yður togveiðarfæri, þá reynið viðskiptin hjá SKIPAÞJÓIMUSTUNIMI SKIPAÞJÓNUSTAN Akureyri Umboðs- og heildverzlun - Simi (96) 2/797 6 - ALÞÝÐUMAÐURINN

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.