Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 7

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 7
Hltn 5 matin ti! að ferðast um Sambandssvæðið og halda fyrir- lestra og námsskeið í uppeldismálum. Hafði hún gert til- raun til að fá skólastjóra síra Magnús Helgason til fyrir- lestraferða, en það engan árangur borið að þessu sinni. Aðrir sem stjórninni höfðu dottið í hug, voru bundnir öðrum störfum á þeim tíma, sem tök voru á að menn gætu notfært sér slíka fræðslu. — Þá hafði stjórnin sótt um 500 króna styrk til Alþingis eins og undanfarin ár og fengið hann. — Sömuleiðis hafði hún í vetur sent deildum Sambandsins áskorun um að koma heilsuhælismálinu inn á þingmálafundi til umræðu. II. Pá var tekið fulltrúatal og voru mættar þessar konur: Frá kvenfjelaga-sambandi Suðurþingeyinga: Hólmfríður Pjetursdóttir, Arnarv., og Helga Kristjánsdóttir, Breiðumýri. Frá Kvenfjelagi Svalbarðsstrandar: Herdís Tryggvadóttir, Arndísarstöðum, og Sigurbjörg Benediktsdóttir, Breiðabóli. Frá Hjúkrunarfjelaginu »Hlíf« á Akureyri: Anna Magn- úsdóttir og Arndís Níelsdóttir. Frá Kvenfjelagi Húsavíkur: Aðalbjörg Benediktsdóttir og Helga Guðnadóttir. Frá Kvenfjelagi Siglufjarðar: Jónína Jónsdóttir. Stjórnin öll mætt. III. Lesin fundargerð síðasta fundar og ávarp það, er stjórnin hafði sent deildum Sambandsins fyrir þennan fund. IV. Fulltrúar gáfu skýrslur um starfsemi fjelaga sinna og fjelagasambanda. V. Kosnar til að endurskoða reikninga Sambandsins: Aðalbjörg Benediktsdóttir og Arndís Níelsdóttir. Vf. Heimilisiðnaður; Framsögukona Hólmfríður Pjeturs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.