Hlín - 01.01.1924, Side 29

Hlín - 01.01.1924, Side 29
Hlin 27 Skýrsla um kenslu í hraðskyttuvefnaði, vjelspuna Og vefstólasmíði, er fram fór hjá undirrituðum veturinn 1923—1924. kenslan byrjaði með vetri og endaði á sumardaginn fyrsta, — Nemendur voru þessir: 1. Jónas Jóhannsson frá Skógum á Fellsstr, Dalas. 7 vikur 2. Margrjet Jónsdóttir frá Hjallasandi 8 — 3. Jón Ó. Stefánsson frá Vatnsholti í Staðarsveit 6 — 4. Björn Jónsson frá Álftavatni — 2 — 5. Freyja Jónsdóttir í Hofgörðum - — 10 — 6. Iðunn Jónsdóttir — — 10 — 7. Ragnar Jónsson - — — 2 — 8. Baldur Jónsson — - — 2 — 9. Kjartan Rorkelsson frá Rorgeirsfelli - — 2 — Hinn síðasttaldi lærði aðeins vefstólasmíði. Sökum erfiðleika með húsrúm urðu eigi hafðir nema 3 vefstólar, og nemendur voru aldrei fleiri en 4 í senn; Vinnutími var að jafnaði 8 klst. á dag. — Kensla, vinnu- áhöld öll, húsrúm, Ijós og hiti var veitt nemendunum ó- keypis.* Verkefni lögðu þeir sjer til, og áttu sjálfir vinnu sína. Vjelspuna lærðu: 1. Jónas Jóhannsson. 4. Margrjet Jónsdóttir. 2. Jón Ó. Stefánssont 5. Iðunn Jónsdóttir. 3. Freyja Jónsdóttir. 6. Ragnar Jónsson. Alls var spunnið um 800 hespur og tvinnaðar 150 hespur. — Um helming af þessu spann kennarinn; hitt spunnu nemendurnir. Vefnaðurinn var: 1. Einskeftur alls 232 ál. 4. Sexskeftur alls 139 ál. 2. Vaðmál — 171 — 5. Vendtau — 56 — 3. Ormeldúkar — 62 — 6. Prískeftur — 40 — ---------- alls 700 ál. * Nárasskeiðið naut styrks.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.