Hlín - 01.01.1924, Page 13

Hlín - 01.01.1924, Page 13
Hlln 11 mikla vandamáli þjóðarinnar, að útrýma »hvíta dauðanum« úr landinu. Ennfremur biður fundurinn læknana að velja heppi- legan stað fyrir slíkt hæli, ef vera mætti, að hægt væri þegar í stað að hefjast handa um undirbúning bygg- ingar þess. Sambandið hefir undir höndum sjóð, sem safnast hefir með frjálsum framlögum almennings. Um síðustu áramót var hann að upphæð kr. 74798.39, og er það ósk margra gefenda, að fje þetta mætti sem allra fyrst koma að til- ætluðum notum. Með innilegri ósk um góðan árangur af samstarfi lækn- anna sendir S. N. K. fundinum alúðarkveðju. Fyrir hönd fundarins: í stjórn S. N. K. Kristbjörg Jónatansdóttir. Pórdls Ásgeirsdóttir. Sigriður Porláksdóttir. Til læknafundarins á Akureyri í ágúst 1924. Skýrsla um starfsemi Sambandsfjelags norðlenskra kveuna árið 1923, send Alþingi Vorið 1924. Samband norðlenskra kvenna, sem nú er 10 ára gam- alt, hefir eins og að undanförnu unnið að stefnuskrár- málum sínum: Oarðyrkju, heilbrigðismálum, heimilisiðn-

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.