Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 55

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 55
55 midir umsjón kennara kennaraskólans, og bera pá á- byrgð bver fyrir sinni deild. Á vissum tímurn eru lcennarafundir, þar sem forstöðumaður og forstöðukona æfingaskólans og kandídatar ræða um nauðsynjar barn- anna, kennsluna og allt, sem skólanum viðvíkur, í liverjum kennslutima eru kennarar og kennslukonur eptir vissri reglu viðstödd við keunsluna í æfingaskól- anum, og blusta á kandídatana, til pess svo, þegar tím- inn er búinn, að gera atbugasemdir við kennsluna, ef |)ess þarf, og leiðbeina binum ungu kandídötum. Jafn- framt því, að kandídatarnir kenna sína vissu tíma í æfingaskólanum, þá mega þeir einnig, svo opt sem pví verður við komið, blusta þar á kennsluna, þó þeir þurfi ekki sjálfir að kenna. J>að, sem einkum er eptirtektavert við þessa æfinga- skóla, er það, að kandídatarnir takast þar á bendur fullkomna skólastjórn með ábyrgð fyrir börnum og kennslu. Starf þeirra við æfingaskólann verður því sjálfstæð skólakennnsla, en ekki lausar kennsluæfingar, eins og opt vill verða við slíka slcóla, þar sem ábyrgð- in liggur eingöngu á binum fasta kennara og kennslu- konu. Með eins árs æfingu í fullkomnu skólabaldi er kandídatinn allt öðruvísi undirbúinn undir starf sitt í þjónustu alþýðuskólans, lieldur en þegar bann, eptir nokkrar dreifðar kennslu-æfingar, er sendur upp í sveit, og á eigin spýtur verður að nota skóla sinn þar eins og æfingaskóla; en þar er sá mikli mismunur, að liið ná- kvæma, samvizkusama eptirlit, hin mörgu ráð og leið- beiningar, sem á kennaraskólanum er veitt, er með öllu ómögulegt; þetta eptirlit, sem virtir og reyndir menn bafa, og er eigi þannig lagað, að það á nokkurn bátt bindri, að binn ungi kandídat geti frjálst og náttúrlega komið fram við kennsluna. Ef svo kandídatarnir eiga að fá vitnisburð um praktiskan dugnað sinn, verður sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.