Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 78

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 78
78 |>egar barnið hefur fengið fyrirgefning á yfirsjón sinni, parf kennarinn að gæta {ress að sýna pví vin- semd og alúð, eins og ekkert hefði í skorizt. Margur kennari mun hugsa þegar svo stendur á: »Góðurinn minn, þú skalt fá að kenna á afleiðingunum af glappa- skoti þínu«, og því er hann mislyndur, önugur og tor- trygginn við barnið. Þetta er hjer um hil undantekn- ingarlaust næsta skaðlegt. pegar það hefur heppnazt að leiða barnið á það stig, að samvizka þess, sómatil- finning og rjettlætistilfinning hafi dæmt það sekt, þá ætti kennarinn að forðast að bæta steini á hyrðina, en þvert á móti hughreysta það með gætni og skynsemd. Yjer höfum reynt það, að hægt hefur verið að fá spilltustu börn til að sjá að sjer, liafi þau mætt blíðu og alúðarfullri meðferð. En aptur hefur það komið fyrir, að hæglát börn og upplagsgóð liafa gjörspilizt af hörku og tortryggni, sem við þau hefur verið beitt. Enn fremur ætti kennarinn að haga því svo til, að allar refsingar færu fram í einrúmi, þegar unnt er, þar sem hann og sökudólgurinn mætast tveir einir frammi fyrir guði sínuin. í áheyrn fjelaga sinna er harnið ófúsara á að játa yfirsjón sína, en þegar það er hjá kennaranunr einum, og það mun fremur leitast við að afsaka sig og komast hjá refsingunni. »Ein syndin hýður annari heim«. pað er svo hætt við, að þegar góðu börnin verða vör við að eitthvert barn hefur orðið brotlegt og orðið fyrir þá sök fyrir refsing, að þau þá sneiði lijá þessu barni, en afleiðingin verði sú, að það annaðlivort fari að einangrast, svo skaðlegt sem slíkt þó optast er, eða að það gangi í flokk með hörnum, sem litlum sóma hafa að týna. Eyrir því ætti vandlega að varast alla smánarrefsing. Eigi ríður kennaranum síð- ur á því, að forðast öll smánandi orð, og láta sjer ekki verða það á, að nefna barnið lieimskingja, bjálfa o. s. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.