Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 61

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 61
61 almenningi að breyta eigi á móti pví, sem reynslau um allan beim liefur sýnt og sannað að sje bið rjetta. Úr pví að móðirin eigi getur veitt barni sínu mjólk úr eigin brjósti, pá er eigi annað fyrir en gefa barninu skepnumjólk, sem pá langoptast verður kúamjólk, en sá er gallinn á, að samsetning kúamjólkurinnar er öll önn- ur en brjóstamjólkurinnar. I kúamjólkinni er ostefnið (eggjahvítuefnið) meira og barnið á miklu örðugra með að melta pað en ostefnið í brjóstamjólkinni; bún er fitu- nieiri, en aptur minna af sykri en í brjóstamjólkinni. pess vegna verður að vatnsblanda kúamjólkina, svo barn- ið geti melt ostefnið, og bæta í bana dálitlu sykri, en pví vatnsbornari sem mjólkin er, pví nieira parf barnið að drekka og pví bættara er við, að pað offylli magann og æli öllu pví, sem pað hefur drukkið. |>egar blanda skal kúamjólkina, skal farið pannig að. Fyrst er mjólk- in pynnt rjett til helminga; úr pví barnið er mánaðar- gamalt, eru teknir 2 pelar mjólkur og 1 peli vatns; í 3. mánuði 3 pelar mjólkur og 1 peli vatns, og pannig er haldið áfram og er liægast að muna petta ef pess er gætt, að á móts við hvern vatnspela skal taka eins marga mjólkurpeha sem barnið er margra mánaða gam- alt; úr pví barnið er missirisgamalt, má gefa pví óbland- aða mjólk. |>egar breytt er til með blöndunina, skal pess ávallt gætt að gjöra pað smámsaman. Sykri (steyttum bvítasykri) skal bætt í og skal taka svo sem fjórða part úr fullri teskeið í livern skaint. |>að ríður á að mjólkin sje góð og að eigi sje brúkuð önnur mjólk en nýmjólk, svo barnið fari eigi á mis við fituefnið úr mjólkinni; rnjólkina ætti ávallt að fióa, pví pá er miklu síður hætt við að bún súrni, og auk pess er eigi lítið í pað varið, að með suðunni eyðast öll sóttarefni, sem mjólkin kynni að bafa dregið í sig. Menu ættu að gera sjer að reglu, að ílóa að morgni í einu pá mjólk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.