Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 45

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 45
45 nnnar, ?ar hægt að sjá livernig ein námsiney eptir aðra kom til hennar; ætíð liöfðu þær einhvers að spyrja; pað var iíkast pví, sem pær færu til móður sinnar. fegar margar, 15—16, komu í einu til hennar á kvöldin, höfðu pær með sjer handvinnu sína, ýmist hófst sain- tal um eitt eða annað, eða einhver las upp hátt fyrir allar, stundum settist líka einhver við fortopianoið og spilaði, stundum var pá líka sungið. Og við máltíðirn- ar, þegar hinir ungu nemendur sátu saman, meðal kenn- ara sinna, pá var pað sem ein fjölskylda væri. For- stöðukonan og sú kennslukona, sem mataðist við sama horð og lærimeyjarnar, höfðu eigi pau áhrif á þær, að neitt yrði pvingað eða þögult, heldur pvert á móti. Sama mátti sjá í herbergi forstöðumannsins sem forstöðukon- unnar; lærisveinarnir heimsóttu hann, dvöldu mörgum stundum í híbýlum hans í frístundum sínum. |>að eru ekki einungis heimanemendurnir, sem njóta góðs af heimavistunum, bæjarsveinar hafa líka gott af því. Regla sú og siðprýði sem er á heimilislífi skólans er eins og ósjálfrátt fyrirmynd bæjarsveinanna; peir eru svo opt sem peir geta meðal heimanemendanna, og á hverri frístund í híbýlum peirra. Á morgnana, áður en kennslu- stundir byrja, fá heimanemendur árbít sinn, morgun- verð kl. 10, miðdagsverð kl. 2, og kveldverð kl. 7. Til miðdagsverðar eru æfinlega 2 rjettir af kröptugum ma-t. Kaffi, tóbak og allir áfengir drykkir er stranglega fyrir- boðið. Sje reykt á skólanum, verður sá, sem pað gerir, undir eins að fara burt úr skólanum. Cygnæus segir í ferðaskýrslu sinni um heimanem- endurna við kennaraskólana í Svisslandi: »Skólastjórinn er eins og faðir eða eldri bróðir liinna ungu nemenda. A nokkrum lcennaraskólum matast skólastjórinn, fjöl- skylda hans og nokkrir af kennurunum með nemend- unum. Enginn mætti samt halda, að pessi nána um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.