Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 45

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 45
45 nnnar, ?ar hægt að sjá livernig ein námsiney eptir aðra kom til hennar; ætíð liöfðu þær einhvers að spyrja; pað var iíkast pví, sem pær færu til móður sinnar. fegar margar, 15—16, komu í einu til hennar á kvöldin, höfðu pær með sjer handvinnu sína, ýmist hófst sain- tal um eitt eða annað, eða einhver las upp hátt fyrir allar, stundum settist líka einhver við fortopianoið og spilaði, stundum var pá líka sungið. Og við máltíðirn- ar, þegar hinir ungu nemendur sátu saman, meðal kenn- ara sinna, pá var pað sem ein fjölskylda væri. For- stöðukonan og sú kennslukona, sem mataðist við sama horð og lærimeyjarnar, höfðu eigi pau áhrif á þær, að neitt yrði pvingað eða þögult, heldur pvert á móti. Sama mátti sjá í herbergi forstöðumannsins sem forstöðukon- unnar; lærisveinarnir heimsóttu hann, dvöldu mörgum stundum í híbýlum hans í frístundum sínum. |>að eru ekki einungis heimanemendurnir, sem njóta góðs af heimavistunum, bæjarsveinar hafa líka gott af því. Regla sú og siðprýði sem er á heimilislífi skólans er eins og ósjálfrátt fyrirmynd bæjarsveinanna; peir eru svo opt sem peir geta meðal heimanemendanna, og á hverri frístund í híbýlum peirra. Á morgnana, áður en kennslu- stundir byrja, fá heimanemendur árbít sinn, morgun- verð kl. 10, miðdagsverð kl. 2, og kveldverð kl. 7. Til miðdagsverðar eru æfinlega 2 rjettir af kröptugum ma-t. Kaffi, tóbak og allir áfengir drykkir er stranglega fyrir- boðið. Sje reykt á skólanum, verður sá, sem pað gerir, undir eins að fara burt úr skólanum. Cygnæus segir í ferðaskýrslu sinni um heimanem- endurna við kennaraskólana í Svisslandi: »Skólastjórinn er eins og faðir eða eldri bróðir liinna ungu nemenda. A nokkrum lcennaraskólum matast skólastjórinn, fjöl- skylda hans og nokkrir af kennurunum með nemend- unum. Enginn mætti samt halda, að pessi nána um-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.