Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 61

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 61
61 almenningi að breyta eigi á móti pví, sem reynslau um allan beim liefur sýnt og sannað að sje bið rjetta. Úr pví að móðirin eigi getur veitt barni sínu mjólk úr eigin brjósti, pá er eigi annað fyrir en gefa barninu skepnumjólk, sem pá langoptast verður kúamjólk, en sá er gallinn á, að samsetning kúamjólkurinnar er öll önn- ur en brjóstamjólkurinnar. I kúamjólkinni er ostefnið (eggjahvítuefnið) meira og barnið á miklu örðugra með að melta pað en ostefnið í brjóstamjólkinni; bún er fitu- nieiri, en aptur minna af sykri en í brjóstamjólkinni. pess vegna verður að vatnsblanda kúamjólkina, svo barn- ið geti melt ostefnið, og bæta í bana dálitlu sykri, en pví vatnsbornari sem mjólkin er, pví nieira parf barnið að drekka og pví bættara er við, að pað offylli magann og æli öllu pví, sem pað hefur drukkið. |>egar blanda skal kúamjólkina, skal farið pannig að. Fyrst er mjólk- in pynnt rjett til helminga; úr pví barnið er mánaðar- gamalt, eru teknir 2 pelar mjólkur og 1 peli vatns; í 3. mánuði 3 pelar mjólkur og 1 peli vatns, og pannig er haldið áfram og er liægast að muna petta ef pess er gætt, að á móts við hvern vatnspela skal taka eins marga mjólkurpeha sem barnið er margra mánaða gam- alt; úr pví barnið er missirisgamalt, má gefa pví óbland- aða mjólk. |>egar breytt er til með blöndunina, skal pess ávallt gætt að gjöra pað smámsaman. Sykri (steyttum bvítasykri) skal bætt í og skal taka svo sem fjórða part úr fullri teskeið í livern skaint. |>að ríður á að mjólkin sje góð og að eigi sje brúkuð önnur mjólk en nýmjólk, svo barnið fari eigi á mis við fituefnið úr mjólkinni; rnjólkina ætti ávallt að fióa, pví pá er miklu síður hætt við að bún súrni, og auk pess er eigi lítið í pað varið, að með suðunni eyðast öll sóttarefni, sem mjólkin kynni að bafa dregið í sig. Menu ættu að gera sjer að reglu, að ílóa að morgni í einu pá mjólk,

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.