Morgunn


Morgunn - 01.12.1920, Page 135

Morgunn - 01.12.1920, Page 135
MORGUNN 213 hans um visindamanninn og spekinginn Sir William Croo- kes. í ritlingnum »Andatrúin krufin« segir hann afdráttar- laust, að Florence Cook hafi leikið á hann, og að það hafi verið »vinstúlka hennar, er lék andann Katie King fyrir hana«. Auðvitað hefir hvergi komið fram snefill af sönnun fyrir þeirri staðhæfingu. En væri hún sönn, blyti Crookes að hafa verið einn af allra-mestu aulum verald- arinnar. Florence Cook var 15 ára skólastúlka, þegar hann byrjaði tilraunir sínar með hana. Hún lét bann öllu ráða, og beztu fundirnir voru haldnir í stofum hans sjálfs. Crookes kemst sjálfur svo að orði, og eg hygg að allir hleypidómalausir menn verði honum sammála: „Aö hugsa sér aö sahlaus skólastúlka, 15 ára gömul, yæri íær um aö hugsa upp jafn-óhemjulega hlekking og halda henni uppi um þrjú ár, hlíta á þessum tima sérhverri varúöarráöstöfun, sem farið var fram á, standast hina nákvæmustu rannsókn, vera íús á að láta leita á sér hve- nær sem var, hvort sem menn vildu á undan eöa eftir fnndi, fá jafnvel betri árangur í minu húsi en á heimiii foreldra sinna, vitandi það að hún kom til min í þeirn ótvíræöu erindum að leggja sig undir strang- vísindalegar ráöstafanir — að hugsa sér í stnttu náli, að Katie King þessara þriggja ára sé áiaDgur af svikum, það er meira ofbeldisverk viö heilbrigða skynsemi en hitt, aö taka það trúanlegt, að hún hafi verið það, sem liún sjálf sagðist vera.“. — Researehes- inf Spiritua- lism, hls. 112. En 1906 vissi dr. A. H. B. þetta alt betur en Croo- kes — þó að engin líkindi, því síður nein sönnun, hefði komið fram viðvíkjandi þessari »vinstúlku«. Kú er dr. Á. H. B. farinn að trúa líkamlegu fyrir- brigðurum, Nú veit hann, að manngervingar gerast og margt annað af svipuðu tæi. Fyrir þvi var ekki óskyn- samlegt að búast við því, að Crookes mundi eitthvað hafa vaxið í augum hans. Hann hafði fengið fullkomnustu líkamlegu fyrirbrigðin, sem sögur fara af. Óhætt er að segja, að að flestra manna áliti hafði hann gengið snildar- lega frá rannsóknum sínum. >Vinstú)kan« hefði átt að fara að verða vafasamari. En ekki tekur nú betra við fyrir Crookes. Nú er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.