Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 42

Morgunn - 01.06.1942, Page 42
36 M O R G U N N erindum. Þau fóru bæði inn í tilraunaherbergið mitt. og þegar maðurinn minn opnaði dyrnar, var það fyrsta, sem fyrir augu hans bar, að glerið á myndaramma bróð- ur míns var alþakið letri. Hann kom hlaupandi með myndina fram til mín. Það voru ekki liðnar fimm mín- útur síðan ég fór sjálf út úr herberginu og þann tíma hafði enginn komið inn í herbergið. Samt var nú komið bréf til mín á glerið, með rithönd bróður míns, að svo miklu leyti, sem ég mundi hana. Við leituðum nú uppi gamalt bréf frá honum, og undruðumst stórlega, er við bárum saman rithandirnar, hve líkar þær voru, einkum hvað við kom stafsetnSngunni og myndun sumra staf- anna. Undirskriftin var vafalaus, og stafirnir allir af venjulegri stærð. Hann gerði allt af sérstakar villur í stafsetningu, t. d. í orðinu ,,alright“, sem hann skrifaði ævinlega ,,alwrite“, og sömu villurnar komu nú fram í bréfinu á rammaglerinu. Maðurinn minn ljósmyndaði þessa skrift, svo að við gætum átt mynd af henni. Einnig innsigluðum við skrift- ina undir öðru gleri og gerðum þetta loftþétt, en mér til mikilla leiðinda sýnist skriftin samt sem áður vera að smá fölna og mást út. Ljósmyndin var á sínum tíma birt í tímaritinu Light. Að svo miklu leyti, sem við gát- um gengið úr skugga um, virtist okkur letrið vera fram- leitt með kalki eða krít, eða einhverju slíku efni. Merki þess voru á glerinu og á skrifborðinu. Hvcrnig unnt var að skrifa með kalkinu, án þess að búa fyrst til úr því blek, get ég ekki sagt, og ég skil það ekki heldur, því að sjálf hefi ég síðar reynt að skrifa með kalki á gler, en ekki tekizt það. Við urðum ekki fyrir neinni frekari reynslu í þessa átt. (Úr Twixt Earth and Heaven, eftir Annie Brittain).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.