Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Qupperneq 43

Morgunn - 01.06.1942, Qupperneq 43
37 * M O R G U N N Framliðinn maður sannar sig. Eftir Ásmund Gestsson. Ég minnist þoss, að á síðasta fundi síðasta starfstímabils þessa félags, bar ég fram þá ósk og gerði hana að tilmælum mínum til viðstaddra félagsmanna, að sem flestir vildu, yfir sumartímann, hugsa um og safna saman, ýmsu því um dulræn efni, er þeir ættu í fórum sínum, er annað hvort hafði komið fram við þá sjálfa, eða hjá öðrum, og sem þeir vissu satt og rétt — að þeir vildu svo síðar skýra frá slikum atburðum, innan félagsins. Mér er líka sjálfum nokkuð kunnugt um, að ýmsir búa yfir duldum fjársjóði í þenn efnum. Að vísu veit ég, að mörg atriði, er hér koma til greina, geta verið svo nákomin viðkomandi einstaklingum, að jafnvel tor- velt er um að tala og skýra öðrum frá, og mörg fyrirbrigðin, hvort heldur þau eiga sér stað í draumi eða vökuvitund, eru, og hljóta allt af verða sem hver annar helgidómur, að eins fyrir viðkomandi einstakling, hafa sönnunargildi fyrir hann einan, og geta aldrei orðið annað. Það þekki ég sjálfur. En hins vegar er ég viss um, að margt er það, sem í djúpunum leynist, hjá mörgum og jafnvel öll- um, sem gæti orðið dýrmæt sameign okkar allra, ef leitt væri fram i dagsljósið og skýrt frá því opinberlega. Við verðum líka sem'almennast að leggja olckar krafta fram, þótt skerfurinn kunni að verða misstór. Það mundi létta svo mikið undir starf hinr.a leiðandi manna innan félagsins, sem hingað til hefir niest mætt á. Eða getum við búizt við því, að þeir fáu, sem sífellt starfa og mest og bezt hafa ótrauðir plægt akurinn á þessum svið- um þreytist aldrei? Varla. Ekki þó svo að skilja, að mér sjálfum finnist að dragi til þurrðar hjá þeim. Nei, þvert á móti. En sálar- i’annsóknarstarfið á sér víðan vettvang og er mjög margþætt, og auk þess er verksvið þess allt af að st^ekka og færast út. Því meiri þörf er á að sem flestir leggi hönd á plóginn. Eg minnist þess ennfremur, í þessu sambandi, hversu forsetinn okkar tók, á sínum tíma, vel undir þessi tilmæli mín á áðurnefndum fundi, og sem einnig voru í samræmi við þau orð, er hann lét falla ti! félagsmanna, er hann við endurkosningu, á síðasta aðalfundi (jan. 1941), ávarpaði fundarmenn og óskaði meira samstarfs frá þeirra hendi. Nú langar mig til, með þessu stuttg erindi, sem ég ætla að flytja hér í kvöld, reyna að gera persónulega afsökun mína og brjóta ís þagnarinnar, sem yfir okkur mörgum hefir legið, í þessum efnum, í von um að sem flestir komi á eftir, þótt seinna verði. Margir hafa frá merkilegum hlutum að segja, ýmist fyrir reynslu sína hjá miðl- um, eða fyrir eigin reynslu i vöku eða svefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.