Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 32
26 MORGUNN En hins vegar eru dularfullar myndir, sem sjáandinn getur ekki séð, að séu lifandi, viti gæddir persónuleikar. Og þá fer málið aö vandast. Hvað eru þessar myndir? Hvað er hér á ferðinni? Um það hafa margir spurt, og menn hafa sumir varið miklum tíma í að rannsaka þessi ákaflega dularfullu fyrirbrigði og reyna að gera sér skynsamlega grein fyrir þeim. I heimildarritum sálarrann- sóknanna, hinum vottfestu og áreiðanlegu fyrirbrigðasögum, úir og grúir af fyrirbrigðum, sem óhugsandi er að gera sér grein fyrir á þann hátt, að þar séu sjálfir hinir framliðnu menn að verki. Hvernig ber að skýra þessar sögur? Það er engin fullnaðrskýring fengin á þeim enn, en vegna þess að fáir munu hafa rannsakað þetta mál eins vel. og Sir Arthur Conan Doyle, ætla ég að látu yður heyra, hvað hann hafði til mál- anna að leggja. Til frekaxá skýringar mun ég tiifæra ísienzk dæmi, sem mér er kunnugt um. Ritstj. Ekkert er undraverðara, ótrúlegra og að minni hyggju jafnframt áreiðanlegra en það, að atburðir hins liðna séu á einhvem þann hátt skráðir í umhverfi voru, að vér get- um skynjað þá, heyrt þá eða séð þá löngu eftir að þeir gerðust. Algengast er það, að menn geti á einhvern óljósan hátt skynjað þessar myndir hins liðna, en enn er algengara að menn heyri þessa dularfullu hluti en að menn sjái þá. 1 mörgum húsum heyra menn einhver reimleikafyrirbrigði, þótt menn sjái ekki neitt. Margar fjölskyldur hafa orðið fyrir miklum reimleikum árum saman, en aldrei séð hina dularfullu gesti, sem reimleikunum ollu. Þeir, sem næmir eru á slíka hluti, finna oft á sér erfið- leika, er þeir koma á stað, þar sem erfiðleikar hafa nýlega dunið á. Vinkona mín ein fór nýlega í heimsókn til vin- konu sinnar, sem er forstöðukona sjúkrahúss. „Forstöðu- konan er ekki heima,“ svaraði hjúkrunarkonan. „Hefir hún fengið slæmar fréttir?“ spurði aðkomukonan. „Já, hún var að fá símskeyti um að maðurinn hennar væri hættu- lega veikur,“ var svarið. Hvernig vissi vinkona mín, að þessi kona hefði fengið slæmar fréttir? Hún fann það á sér um leið og hún gekk inn í herbergi hennar í sjúkra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.