Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 39

Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 39
MORGUNN 33 eða einskæran hugarburð að ræða. Lady Reay vaknaði við stunu í herberginu. Niða myrkur var í herberginu, en öðru megin í því var ljósbaugur, eins og hann kastaðast Þarna út frá einhverjum töfralampa. Þetta sýnist hafa verið samskonar ljós því, sem ungfrú Goodrich Freer sá, og áður getur. 1 þessum ljósbaug sá hún konu, sem klædd var eftir Tudor-tízkunni. Konan gekk um herbergið °g fleygði sér öðru hvoru á veggina, eins og skelfdur fugl í búri, og stundi hræðilega um leið. Að svo miklu leyti, sem mér er kunnugt, fengust engar bpplýsingar um, hver þessi kona hefur verið, en skömmu áður en Lady Reay sá hana, sá hana einnig Eric Streat- field, síðar herforingi, sem þá var drengur. Mér er ekki skiljanlegt, hvernig hægt er að hafa slíka vitnisburði að engu. Það er hægt að kalla slíka tortryggni fínu nafni °g nefna hana vísindalega varúð, en þeir, sem þekkja það fnagn sannananna, sem nú er fengið fyrir þessum stað- reyndum, geta ekki annað kallað hana en þrjózku eða sinnuleysi. Þegar vér hugsum um mikilvægi hinnar sál- rænu þekkingar og berum það saman við mikilvægi sumra þeirra hluta í efnisheiminum, sem miklum tíma er eytt í að rannsaka, getur maður ekki annað en undrazt, hvílíka °rku menn leggja í rannsóknir efnislífsins og vanrækja hið sálræna um leið. Fyrir einn af vinum mínum kom atvik, sem hér á heima. Fjölskyda hans hafði tekið á leigu sveitasetur, sem Nell Gwynn hafði verið í á meðan hún var frilla Karls konungs annars. Kvöld nokkurt var hann að koma niður stigann í húsinu og sá þá andspænis sér í forstofunni konu, Sem honum sýndist vera barnfóstran, sem vér getum kallað Nannie. Hann kallaði: „Nannie“ og hélt áfram i áttina til hennar, en honum til undrunar var konan horf- in. Hann spurðist þegar fyrir um barnfóstruna og kom þá úpp úr kafinu, að hún var ekki heima, og var meira að segja alllangt í burtu. Þessi vinur minn gerði sér það til gamans að safna saman í húsið gömlum prentmyndum af 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.