Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 45

Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 45
MORGUNN 39 hætt að nota, en hefði á fyrri öldum verið mikið notað af ríðandi fólki til að komast yfir ána. Var þarna ekki fundin skýringin? Er það sennilegt, að þetta fólk, sem sennilega hefur lifað þar nyrðra fyrir fleiri öldum, væri enn á ferðinni á sínum gömlu hestum eftir þessum gamla vegi, sem fyrir löngu var grasi gróinn og lagður niður? Er hitt ekki miklum mun sennilegra, að með skyggnigáfu sinni hafi frá Guðrún Guðmunds- dóttir séð þarna eina hinna dularfullu mynda á tjaldi tímans, sem miklu sennilegra er, að séu aðeins „skuggar hins liðna,“ endurminningamynd þess, sem einu sinni var? Aðra sögu hefur frúin sagt mér fyrir skömmu, og vegna þess að hún er mjög einkennileg ætla ég með leyfi hennar að láta hana fylgja, þótt sannanagildi hennar verði ekki tryggt með líku móti og fyrri frásagna, sem vissulega fékk skemmtilega staðfesting, þegar það upplýstist, að tjaldið hafði verið við gamla vaðið á Fnjóská. 1 fyrravetur bað vinafólk frú Guðrúnar, ung hjón, hana að koma heim til sín. Ungi maðurinn, sem er óvenju opinn fyrir sálrænum áhrifum, kvaðst alltaf verða var einhverra óþæginda í einu horni dagstofunnar, og þessvegna langaði þau til að vita, hvers frúin yrði vör á þessum stað. Þegar frú Guðrún hafði setið nokkra stund andspænis þessu ónotahorni, opnaðist skyggni hennar og hún sá óvænta sýn. Herbergið hvarf henni og þóttist hún stödd hjá stóru skipi, sem lá við hafnarbakka í erlendri borg. Hún sá, að með háum „krana“ var verið að ferma skipið af sements- pokum. Niður hafnarbakkann sá hún koma ungan og glaðlegan mann. Hann virtist vera skipverji á þessu skipi. Um leið og hann stökk yfir borðstokkinn féll einn sements- pokinn úr „krananum." Hann lenti á ungamanninum, sem féll á þilfarið og lá þar í blóði sínu og virtist dáinn. Sýnin var ekki lengi, en hvað var þetta? Er hugsanlegt, að þarna hafi frúin séð eina af hinum dularfullu myndum, sem festast í eterinn og halda áfram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.