Lífið - 01.01.1936, Síða 20

Lífið - 01.01.1936, Síða 20
16 LÍFIÐ viturlegt uppeldi. Það hefði getað forðað þeim frá glötun. Maður nokkur ólst upp í sveit. Hann var ákaf- lega hrifnæmur, viðkvæmur og tilfinningaríkur. Hann gat sungið áður en hann fór að geta talað. Hann ráfaði oft einförum, því það var ekkert barn til að leika sér við. Hann lifði sig þá þegar alger- lega inn í sjálfan sig og þar af leiðandi var það svo æfina út. Hræðsla við grýlu, bola og helvíti eitraði líf hans meðan hann var mjög ungur og var honum óbærilegt mein alla æfi. Á heimilinu voru illdeilur, þar var óhreinlæti og sóðaskapur, áfeng- is- og tóbaksnautn og fleira siðspillandi. Alt skað- legt var látið eftir drengnum. En skilning og nauð- synlegt ástríki skorti. Honum var bannað að vinna uns hann fékk móthneigð gegn allri vinnu. Ætt- fólk hans dreymdi að vísu um að hann gengi skóla- veginn, en þrátt fyrir viðvörun mentaðs manns, er bauðst til að kenna honum undir Mentaskólann, fékk hann ekki að byrja að læra uns námshæfi- leikar hans höfðu sljóvgast svo, að hann treystist ekki til að stunda nám. Hann var gerður að al- gerlega vilja- og stefnulausum kjarkleysingja fyrir gervalt lífið. Mjög snemma bar á ásthneigð hjá honum. Á áttunda aldursári varð hann gagntekinn af ást til fjórtán ára stúlku. Eigi þorði hann að trúa foreldrum sínum fyrir þessu mikilvæga leynd- armáli, af ótta fyrir því, að þau kynnu að halda að hann væri ekki með öllum mjalla. Aðeins tvær ljúfar endurminningar átti hann frá æskuárum. Önnur var sú, að þegar hann var tólf ára var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.