Lífið - 01.01.1936, Síða 50

Lífið - 01.01.1936, Síða 50
46 LÍFIÐ en þeir eru nú: gagnfræðaskólar að langmestu leyti. Það verður að v.era einróma krafa iðnaðar- manna, að iðnskólarnir séu teknir í tölu ríkisskóla, og auknir að raunverulegri iðnfræðslu að miklum mun, meðal annars með því, að í skólunum séu vinnu- og tilraunastofur. Önnur grein iðnfræðslunnar er bókleg fræðsla. Það er óhugsandi að við Islendingar, svo fámenn- ir sem við erum, getum komið upp fullkomnum iðnbókmentum á íslensku. Við verðum að nota út- lendar iðnfræðibækur að langmestu leyti. Hag- kvæmast í því ,efni er það, að koma á fót iðnbóka- söfnum. Á því er nú orðin hin brýnasta þörf, eink- um hér í Reykjavík, miðstöð iðnaðarins í landinu. Sá vísir að iðnbókasafni, sem við höfum hér í bæn- um, er með öllu ónógur. Landsbókasafnið, sem geymir hundruð þúsunda af bókum, á naumast nokkra nýtiiega iðnfræðabók. Þetta sinnuleysi um bókakost fyrir iðnaðinn verður að taka enda þegar í stað. Þess verður að krefjast, og fylgja þeirri kröfu eftir með oddi og egg, að bær og ríki styrki iðnbókasafnið, og iðn- aðarmenn leggi lið sitt til þess, að það geti kom- ið að tilætluðum notum. Þjóðinni er hin mesta nauðsyn, að upp komi í landinu margar nýjar iðngreinar. En okkur vant- ar þekkingu í þeim efnum. Til þess að bæta úr því eru tvær leiðir fyrir hendi, sem fara þarf, aðra hvora eða báðar: að senda menn utan til fullkom- ins iðnnáms, eða að fá inn í landið erlenda kenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.