Lífið - 01.01.1936, Side 59

Lífið - 01.01.1936, Side 59
LÍFIÐ 55 heimsins. Þar togast á áhrif japansks fasisma og- rússnesks kommúnisma. Engum, sem til þekkja, dylst, að hin síðargreinda stjórnmálastefna ryður sér meira til rúms í Asíu. Bæði Japan og Rússland hafa yfir mikilli vís- inda-þróun að ráða. En þar sem Japan er á heljar- þröminni fjárhagslega, með atvinnuleysingja svo skiftir mörgum hundruðum þúsunda, eykst þjóðar- auður Rússlands geysilega með ári hverju. Þar er ekki við atvinnuleysi að stríða, heldur frekar skort á vinnuafli. Þetta er atriði, sem mun ráða miklu í úrslitabaráttu þessara stórvelda um áhrifin og yf- irráðin í Asíu. (Þýtt). íslensk funga. Eg ann þínum mætti í orði þungu, eg ann þínum leik í hálfum svörum, grætandi mál á grátins tungu, gleðimál í ljúfum kjörum. Eg elska þig málið undurfríða, eg undrandi krýp að lindum þínum, eg hlýði á óminn þinn bitra, blíða, brimhljóð af sálarröddum mínum. E. B.

x

Lífið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.