Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Síða 36

Morgunn - 01.12.1980, Síða 36
130 MORGUNN að leiða hugann að slíkum möguleikum. Og þegar vér skyggn- umst aftur i hina löngu sögu mannkynsins, þá rekumst vér á ýmis tilfelli í skráðri sögu, þar sem slik skilningsvídd virðist hafa verið fyrir hendi. Þannig fáum vér vitneskju um það, að hinn mikli stœrðfræðingur og visindamaður átjándu aldar, Swedenborg, hafi á efri árum öðlast óskiljanlega vitundar- vidd, að því er ævisöguritarar hans herma. Eitt atvik sem sýndi fjarskyggni Swedenborgs er sérstaklega frægt, ekki síst sökum þess að það er vottað af mörgum málsmetandi mönn- um, meðal annarra heimspekingnum fræga Immanuel Kant. Kvöld nokkurt klukkan sex var Swedenhorg að snæða kvöld- verð með nokkrum vinum sínum, þegar hann allt í einu komst í mikið uppnám og sagði að hættulegur eldur hefði brotist út í heimaborg sinni Stokkhólmi, sem var í þrjú hundr- uð mílna fjarlægð. Hann fullyrti skömmu síðar, að eldurinn hefði þegar eyðilagt heimili eins af nágrönnum hans og ógn- aði nú heimili hans sjálfs. Klukkan átta sama kvöldið hróp- aði hann með nokkrum létti, að tekist hefði að stöðva eldinn þrem húsum frá heimili sínu. Tveim dögum síðar var hvert einasta atriði sem Swedenborg hafði greint frá staðfest með raunverulegum skýrslum um eldsvoðann, sem hafði brotist út einmitt á sömu klukkustund og Swedenborg hafði orðið fyr- ir skyggniáhrifunum. Þetta dæmi um Swedenborg er aðeins eitt af mörgum hundr- uðum svipaðra tilfella, sem getið er um í sögunni og ævisög- um mikilmenna og annarra sem minna eru kunnir. Sam- kvæmt ævisöguriturum Marks Twains, Abrahams Lincolns og tónskáldsins Saint-Saens, svo einhverjir séu nefndir, áttu allir þessir menn það sameiginlegt, að þeim hafði einhvern tíma á ævinni opnast sýnir af atburðum sem gerðusl í óra- fjarlægð, sem þeir gátu lýst i minnstu smáatriðum. Eða þá þeir sáu með sama hætii atburði sem gerðust í þeirra eigin lífi mörgum mánuðum eða árum síðar. Hvað snertir Sweden- borg þá þroskaðist fjarskyggnihæfileiki hans og varð að föst- um og öflugum eiginleika. I flestum öðrum tilfellum virtist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.