Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Qupperneq 72

Morgunn - 01.12.1980, Qupperneq 72
166 MORGUNN miðill gæti sagt sér, hvað væri á óframkallaðri filmu, sem búið var að taka á og haldið var úr augsýn. Fukurai uppgötvaði þá sér til furðu, að maður þessi virtist geta haft áhrif á filmur með huga sínum einum. Hann rann- sakaði fyrirbæri þetta síðan nánar næstu árin með niu manns samtals en blettur og mót mynduðust á ljósmynda- filmunum þegar fólk þetta „tók mynd með huganum“. Hann nefndi þetta hugmyndun (thoughtography), en löngu síðar varð fyrirbærið frægt af rækilegum rannsóknum á Ted Serios í Bandaríkjunum, sem handaríski fræðimaðurinn J. Eisenbud framkvæmdi og gerði grein fyrir i timaritsgreinum og bókum. En víkjum nú sögunni aftur að rannsóknum japanskra dul- sálfræðinga á hugmagni (psychokinesis) unglingsins Masu- aki Kiyota. I upphafi einbeittu þeir sér að því að kanna hvað væri hæft i frásögnunum, en þegar á leið voru gerðar athug- anir á skapgerð hans og ennfremur sálfræðilegum og lífeðlis- fræðilegum viðbrögðum samtimis hugmegintilraununum. Til þessa voru notuð alls kyns athugunar- og mælitæki, svo sem heilalínuritari. Masuaki reyndist heilsteyptur og áhugasam- ur unglingur, mannblendinn og með eðlilegt sjálfstraust. Hugmegin Masuaki var prófað með tilraunum við að beygja skeiðar og einnig með svipaðri „hugmyndun" og lýst var að ofan. Eftir nokkrar bráðabirgðatilraunir hófust form- legar, skipulegar tilraunir, en jafnframt var stuðlað að vin- gjarnlegu og örvandi viðmóti manna á meðal. Soji Otani lýsti allnákvæmlega í erindi sínu, hvaða aðferð- ir hefðu verið reyndar, hvaða mælingar hefðu verið gerðar og hvernig Masuaki hefði hagað sér við þær þrautir sem fyrir hann voru lagðar. Margar tilraunanna misheppnuðust og má ætla, að vonbrigði hafi reynt á þolinmæði Masuaki, sem skildi þó vel þörfina á ströngu og tortryggnislegu aðhaldi við rannsóknirnar. Það er alvanalegt vandamál i dulsólarfræði, að dulrænt (næmt) fólk fær ekki „andann yfir sig“ eftir pöntun við frekar annarlegar kringumstæður. Japönsku visindamennirnir töldu sig hafa fengið nokkuð jákvæðar útkomur i hugmyndunartilraunum sínum, en vildu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.