Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 50
LEIÐTOGAR BANDAMANNA MORGUNN Franklín D. Roosevelt. Hann ráðgerði að koma á fót stofmm í sálfrœði með starfandi miðlum. sér af. Ég hef það á tilfinningunni að við höfum verndara vegna þess að við þjónum miklum málstað og við munum hafa þennan verndara svo lengi sem við þjónum málstaðnum af trú- mennsku.“ Churchill sagði við annað tækifæri: „Allir munu hafa jafnan rétt á himnum. Pað verður hið eina raunverulega velferðar- ríki.“ Til konu sinnar skrifaði hann; „Dauðinn er aðeins atburður og ekki sá mikilvægasti á þessu tilverustigi.“ Sterk tengsl Churchills við Bandaríkin höfðu án efa mikið að segja í sigri Bandamanna. Móðir hans var bandarísk og hann kynntist forseta Bandaríkjanna náið. Franklín D. Roosevelt vann heimsálitið vegna persónu sinn- ar og hugprýði. Hann tilheyrði Biskupakirkjunni og sótti mik- inn styrk og ró til trúar sinnar. Hann stundaði íþróttir s.s. ís- hokkí, hafnabolta, golf, útreiðar, sund og siglingar. En örlögin gripu í taumana þegar hann var 39 ára gamall. Mænusótt dró máttinn úr fótum hans. Hann fæddist árið 1882 og var átta árum yngri en Winston. Tvisvar sinnum varð Churchill fyrsti lávarður í flotamálaráðu- neytinu. Roosevelt hafði einnig gegnt hæstu stöðu í flotanum. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.