Morgunblaðið - 06.09.2009, Síða 64

Morgunblaðið - 06.09.2009, Síða 64
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2009 SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS HHHH – IN TOUCH HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL BÓNORÐIÐ HERE COMES THE BRIBE ... THE PROPOSAL 33.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU FRÁSAM RAIMI LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN MYNDANNA SEM ER Í TOPPFORMI Í SINNI BESTU KVIKMYND TIL ÞESSA! GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI: ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100 LOS ANGELES TIMES - 100/100 WALL STREET JOURNAL - 100/100 WASHINGTON POST - 100/100 FILM THREAT - 100/100 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNN 20.000 gestir SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHH ÓTRÚLEGA VEL UNNIN OG SKEMMTILEGUR SVARTUR HÚMOR” T.V. - KVIKMYNDIR.IS ÍSLENSKU LEIKARARNIR HELGI BJÖRNSSON, GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR OG STEFÁN JÓNSSON TRYGGJA MISKUNNARLAUSA SKEMMTUN FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. „MISKUNARLAUS SKEMMTUN“ HHH „...MARKAR NÝJA SLÓÐ Í ÍSLENSKRI KVIKMYNDAGERГ ÓHT RÁS 2. / KRINGLUNNI REYKJAVÍKWHALE.. kl. 6:10 - 8:20 - 10:20 16 G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D L UP m. ensku tali kl. 5:503D - 83D - 10:103D L DIGITAL 3D THE PROPOSAL kl. 8:20 L UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:503D - 43D - 6:103D L DIGITAL 3D UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:50 - 4 L PUBLIC ENEMIES kl. 10:20 16 / ÁLFABAKKA REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 6 - 8 - 10 16 UP m. ensku tali kl. 8 L REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 3:40 - 8 - 10 LÚXUS VIP UP m. ensku tali kl. 1:30-5:50 LÚXUS VIP INGLOURIOUS BASTERDS kl. 8 - 11 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:303D - 3:403D - 5:503D L DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L PUBLIC ENEMIES kl. 10 16 HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 10 G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 L HANGOVER kl. 3:40 síðustu sýningar 12 THE PROPOSAL kl. 1:30 - 5:50 - 8- 10:20 L á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÖRN Elías Guðmundsson, eða bara Mugison, er iðinn maður en hann var venju fremur fjörugur í síðasta mán- uði þegar hann hélt til að mynda fimm tónleika í fimm hverfum New York á einum og sama deginum. Allt bar þetta svo til að Mugison gaf Amnesty International helming höfundarréttar á laginu „The Ani- mal“ sem er á síðustu plötu hans, Mugiboogie. Hann langaði svo að ganga lengra og ákvað að gefa sam- tökunum allan rétt á laginu, en þeg- ar hann hafði svo samband við þau kviknaði sú hugmynd að hann myndi halda tónleika á vegum þeirra. Þar sem hann var á leið til New York í einkaerindum lá vel við að halda tón- leikana þar og hví þá að takmarka sig við eina tónleika? Endasenst um Stóra eplið Fjörið hófst á hádegi 18. ágúst síð- astliðinn, en þá lék hann í tíbetsku listasafni á Staten Island. Tveim tímum síðar var hann kominn til Queens, þrem tímum eftir það til Bronx, þá var það Manhattan og svo voru lokatónleikarnir í Brooklyn ell- efu tímum eftir að allt byrjaði. Mugison segir að þetta hafi gengið merkilega vel þótt það hafi vitanlega tekið talsvert á og hann meðal ann- ars lést í öllum hamaganginum. „Ég hafði mestar áhyggjur af því að ég myndi missa röddina, en það var allt í lagi,“ segir Mugison, en hverjir tón- leikar voru um fimmtíu mínútur svo hann hefur þá sungið samanlagt í um þrjá klukkutíma. Vatns- og víndrykkja Annars segist hann ekki hafa haft tíma til að hafa áhyggjur af neinu þegar allt var farið af stað, það komst ekkert annað að en spila, pakka og keyra. „Þetta gekk annars eins og í sögu og við vorum ekki of seinir nema á eina tónleika og þá skeikaði ekki nema tólf mínútum. Ég drakk hrikalega af vatni yfir daginn, veit ekki hvað það voru margir lítrar í það heila, en þó veit ég að þar eftir aðra tónleikana var ég búinn með á fjórða lítra. Ég var hálfdauður í tvo daga eftir þetta, en það skýrist kannski af því að ég datt hrikalega í það eftir síðustu tónleikana,“ segir hann og hlær við. Grillaður Mugison var kampakátur eftir þolraunina, skiljanlega.  Mugison, sonur Súðavíkur, lék á fimm tónleikum í fimm hverfum New York á einum degi  Verkefnið var í gegnum Amnesty International Úr Súðavíkinni í Jórvíkina ROBBIE Williams kemur og fer úr Popplandi með reglubundnum hætti. Enn ein endurkoman er nú í bígerð, en nýtt lag, „Bodies“, kem- ur út í október, fyrsta smáskífa hans síðan 2007. Robbie sparar ekki túlann fremur en vanalega og segir að þessi næsta plata muni „ákvarða örlög sín“, hvað sem það nú þýðir. „Bodies“ mun svo prýða Reality Killed The Video Star, væntanlega breiðskífu kappans, en sú síðasta, Rudebox (2006) floppaði allsvakalega. Það er Trevor Horn sem upptökustýrir (Frankie Goes To Hollywood). Robbie hefur líka lýst því yfir að hann hafi áhuga á að starfa á ný með gömlu félögunum sínum í Take That á einhverjum tímapunkti. Jamm... Kominn aftur Robbie Williams Robbie úr roti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.