Morgunblaðið - 06.09.2009, Page 68

Morgunblaðið - 06.09.2009, Page 68
SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 249. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 14° C | Kaldast 7° C  Fremur hægur vind- ur, 1-7 m/s. Rigning með köflum en þurrt á Norður- og Austur- landi framan af. » 10 KVIKMYNDIR» RWWM fær tvær og hálfa stjörnu. »62 Opnunarmynd Al- þjóðlegrar kvik- myndahátíðar í Reykjavík ber titilinn Ég drap mömmu mína. »64 KVIKMYNDIR» Móðurmorð á RIFF FÓLK» Huggulegar stjörnur í Feneyjum. »61 TÓNLIST» Yfir 7.000 lög eru nú til sölu á Gogoyoko. »67 Nýjar útgáfur af öll- um plötum Bítlanna koma út níunda september og hálf- gert bítlaæði er því í vændum. »60 Bítlaæði í vændum? TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Skóverslanir undir eina kennitölu 2. Uppskrift að stórslysi 3. Setja tugi milljarða í endurreisn 4. Susan Boyle slær í gegn HANN heitir Björn Sigurðsson en allir kalla hann Bangsa og það er væntumþykja í rödd- inni því á Hvammstanga er hann hvers manns hugljúfi. Allir vilja borða harðfiskinn hans, karlarnir sækja í hákarlinn sem hann verkar og kon- urnar á Vatnsnesi geta ekki án hans verið við undirbúning fjöruhlaðborðsins í Hamarsbúð. „Ég held að ég eigi bara vini en enga óvini, segir hann í samtali við Freystein Jóhanns- son. Ég hef reynt að lifa laus við öfund og hatur. Þau fara illa með marga. Ég gleðzt frekar en hitt þegar öðrum gengur vel. En nú eru erfiðir tímar hjá mörgum og ég finn til með því fólki sem á bankabágt. Ég hef aldrei tekið lán í banka. Einu sinni þurfti ég á því að halda en fékk neitun. Það bjargaði mér al- veg. Ég hefði ekki haft gott af því að fara að skulda peninga og vinna fyrir banka.“ Og Bangsi ekur sér eins og óværa hafi læðzt nið- ur bakið á honum. | 34 Hvunndagshetja á Hvammstanga Bangsi trillukarl er hvers manns hugljúfi Morgunblaðið/Árni Sæberg TÓNLISTAR- MAÐURINN Mugison, Örn Elías Guðmunds- son, gerði sér lítið fyrir og hélt fimm tónleika á einum degi í fimm hverfum New York- borgar til styrktar mannréttindasamtök- unum Amnesty International. Hverjir tónleikar stóðu í um 50 mínútur. Er því ljóst að töluvert reyndi á kappann líkamlega og segist hann hafa drukkið ótæpi- lega af vatni og verið tvo daga að ná sér eftir þetta. | 64 Fimm tónleikar á einum degi Mugison STJÓRNENDUR kvikmyndavefjar- ins Kvikmyndir.is hafa ákveðið að efna til fjáröflunar vegna brunans í Laugarsásvídeói í lok ágústmán- aðar. Tugir þúsunda kvikmynda eyðilögðust í brunanum og nemur tjónið um 200 milljónum króna, að sögn eiganda leigunnar, Gunnars Jósefssonar. | 60 Fjáröflun fyrir Laugarásvídeó Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „ÞAÐ hefur gengið ágætlega að púsla þessu saman, enda hefur þjálfarinn í fótboltanum ekki gert mikið veður út af því að ég sé í bandinu eða strák- arnir í hljómsveitinni út af því að ég sé í fótboltanum,“ segir knattspyrnu- kappinn og tónlistarmaðurinn Ingólf- ur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó í hljómsveitinni Veðurguðunum. Á föstudag tryggði hann sér sæti í úr- valsdeild karla í knattspyrnu, ásamt félögum sínum í liði Selfyssinga. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt sumar,“ heldur hann áfram. „Árangurinn í fótboltanum er framar björtustu vonum og eins hefur verið meiri plötusala og meira að gera hjá hljómsveitinni en við áttum von á.“ Á stundum hafi þó verið erfitt að halda öllum boltum á lofti. „Aðallega þó ef ég hef verið að spila með Veð- urguðunum langt fram á nótt og það er annaðhvort leikur eða æfing á eftir. Þá hefur maður ekki alltaf verið mjög vel fyrirkallaður.“ Tilfinningin þegar Selfoss lagði Aftureldingu á föstudag hafi verið ólýsanleg enda í fyrsta sinn sem liðið kemst í úrvalsdeild. „Það var því mik- ið partí á föstudag,“ segir Ingó. Og partíunum er hvergi nærri lokið því daginn sem Selfoss tryggði sér sæti í efstu deild átti mamma Ingós fimmtugsafmæli sem fagna átti í gær, laugardag. „Og þegar sú veisla er bú- in fer ég að spila á Ljósanótt í Reykja- nesbæ, svo það er nóg framundan,“ segir Veðurguðinn keikur. Gerðu lítið veður út af annríkinu í sumar Ingó í Veðurguðunum spilar tónlist og fótbolta með glans Morgunblaðið/Eggert Spilar Ingó í kröppum dansi við andstæðinga í Víkingi. Í HNOTSKURN »Í boltanum leikur Ingóbæði á miðju og kanti. »Yngri bróðir Ingós, Guð-mundur, leikur einnig með liði Selfoss og er að auki lið- tækur í tónlistinni. Þeir hafa því oft tekið lagið saman. »Veðurguðirnir hyggja átónleikaferð til að spila í skólum landsins. Skoðanir fólksins ’Það er alveg ljóst að það er enginmynt sem hentar okkur 100%, enþess má geta að Norðmenn eru sterkirí orkuvinnslu (olíu), sjávarútvegi og ál-framleiðslu, ekki ósvipað því sem ger- ist hjá okkur nema það að okkar orka er „græn“. » 38 RAGNAR ÞÓRISSON ’Hér er rétt að taka það skýrt framað Evrópusambandið er hugsan-lega uppskriftin að farsælli framtíðEvrópu, Íslands meðtalins, en tíma-setningin er alröng. » 38 FREYR ÞORMÓÐSSON ’Þeir ætla aðeins að bjarga hinumverst settu og fólk sem hefur allt-af staðið við sínar skuldbindingar á núekki að fá aðstoð nema með auðmýkj-andi tilsjón og afskiptum. Sorrý – ekki ásættanlegt. Við erum nógu hnípin, við þurfum ekki meira! » 39 KJARTAN JÓNSSON ’Eru þessar breytingar til hags-bóta fyrir almenning í Reykjavík?Svarið hlýtur að vera nei. Það er langtþví frá að verið sé að bæta aðstæðurborgarbúa til dvalar og starfa í mið- borginni. Það er verið að rýra gæði miðborgarinnar. » 40 EIRÍKUR G. GUÐMUNDSSON SÖLVI SVEINSSON ’Námsleiðir Starfsmenntar eru ísenn einstaklingsmiðaðar ogsameiginlegar öllum starfsmönnum.Þær ríma við starfsmarkmið stofnanaog eru rauði þráðurinn í fræðslustarfi þeirra. » 41 HULDA A. ARNLJÓTSDÓTTIR ’Að frjálsborinn einstaklingur hafirödd og að á hann sé hlustað áhans eigin forsendum; að geðrænveikindi séu ekki lokað hólf, heldurtækifæri sem hægt er að nýta til ann- arra og stærri sigra úti í samfélaginu. » 42 BENEDIKT GESTSSON ’En útreikningarnir sýna hinsvegarað valdhafarnir virða að engu lögsem gilda um réttarstöðu eldri borg-ara og sýna vel þau grófu lögbrot ogeignarnám sem aldraðir verða fyrir af stjórnendum ríkisfjármála. » 44 ERLING GARÐAR JÓNASSON ’Það sem markþjálfi gerir er aðhann dregur fram hugmyndir við-skiptavinarins sem hann veit ekki aðbúa með honum. Markþjálfi skýrir ogskerpir á því, hvað það er sem við- skiptavinurinn raunverulega vill. » 44 JÓN BJARNI BJARNASON ’Það er eitt að halda hreinleika ís-lenskrar náttúru á lofti. Annað aðþurfa að verja hann. Hversu mikiðkostar að verja ímynd náttúrunnar oghvað kostar það í samanburði við kynningu á henni ósnortinni? » 46 KRISTINN LEIFSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.