Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 120

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 120
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010120 StarfSánægJa framHaldSSKÓlaKennara bóknámsskóli með bekkjakerfi og sá þriðji meðalstór bóknámsskóli með áfangakerfi í gamalgrónu hverfi. Starfsaldur viðmælenda var á bilinu eitt til 25 ár og lífaldur á bilinu 24 ára til 62 ára. Við kynningu niðurstaðna er nöfnum kennara breytt í þeim tilgangi að gera gögnin ópersónugreinanleg. Viðtölin voru flest tekin heima hjá viðmælendum en í tveimur tilvikum voru þau tekin í skóla kennarans. Gagnanna var aflað á tímabilinu 22. september til 11. nóvem- ber 2008. Viðtölin stóðu yfir í u.þ.b. klukkustund og voru hljóðrituð og afrituð. Viðtalsramminn var notaður sem minnisplagg fyrir rannsakandann og þjónaði þeim til gangi að minna á að spyrja út í tiltekin efnisatriði (Sjá Kvale, 1996). Eftir hvert viðtal var viðtalsramminn endurskoðaður með hliðsjón af nýjum og/eða breyttum upplýsingum. Viðtalsramminn var þannig ekki fastmótaður frá byrjun heldur voru nýjar spurningar teknar inn og óviðeigandi spurningar teknar burt ef svo bar undir. Í upphafi var haft að leiðarljósi að spyrja út í afmarkaða þætti rannsóknarinnar en með tímanum voru sumar spurningar lagðar til hliðar og umræða viðmælenda látin ráða ferðinni að einhverju leyti, ásamt tilteknum meginþemum í viðtalsrammanum. Að þessu leyti má segja að viðtalið sé hálfopið (Kvale, 1996). Þessi aðferðafræði hefur verið skilgreind sem sífelldur samanburður (e. constant comparative method). Í stað þess að hefja rannsókn með ákveðnum tilgátum er lögð áhersla á að greina gögnin sam- hliða gagnaöflun, leitast er við að finna lykilþemu í gögnunum. Greining rannsóknar- gagna fólst þess vegna í því að greina hvert viðtal fyrir sig og bera síðan rannsóknar- gögnin saman á skipulegan og kerfisbundinn hátt með það að markmiði að öðlast skilning á þeim þáttum sem þar koma fram, flokka þá og búa til „kóðalista“. Finna skyldi sameiginleg þemu og hugtök í gögnunum og tengja þau saman í þeim til- gangi að finna ákveðinn frásagnarþráð úr viðtölunum. Greiningin byggist á þeirri aðferðafræði sem kölluð hefur verið grunduð kenning (e. grounded theory) (Taylor og Bogdan, 1998). niðurstöður – innri og ytri áHrifaþættir starfsánægju Við greiningu gagnanna kom í ljós að þættir sem teljast til innri áhrifaþátta höfðu skýr tengsl við starfsánægju framhaldsskólakennara og skýrari tengsl en þeir sem tengjast ytri áhrifaþáttum samkvæmt kenningum Herzberg o.fl. (1959). Engu að síður voru ytri áhrifaþættirnir langt frá því að vera merkingarlausir. Niðurstöðurnar verða hér á eftir flokkaðar eftir því hvort þær tilheyri fremur innri eða ytri áhrifaþáttum starfs- ánægju að mati höfunda. Sérstök umfjöllun er um samskipti kennara og nemenda. Innri áhrifaþættir Í viðtölunum kom skýrt fram að kennarastarfið er mjög fjölbreytt og viðmælendur þurfa stöðugt að þróa og viðhalda þekkingu sinni í starfi til að mæta ólíkum nemenda- hópum og áföngum. Þannig skapa þeir að hluta til sitt eigið tækifæri til persónulegs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.