Nýr Stormur - 14.11.1969, Blaðsíða 8

Nýr Stormur - 14.11.1969, Blaðsíða 8
8 tfffteMflUR FÖSTUDAGUR 14. nóv. 1969. BREIÐHOLT Að undanförnu hefur mik ið verið ritað og rætt um svokallaðar Breiðholts íhúð lr. Ég vil ekki lepffja neinn dóm á kostnað eða söluverð þessara íbúða, eða mögu- leika þeirra, sem fengu þær, til að halda þeim. Aftur á móti ætla ég að litast um í einni þessara fbúða og athuga lítillega hvað fólkið var að kaupa. íbúðin er á annarri hæð: stofa ásamt eldhúsi, sem er einn geymur með einhverju af skápum sem milligerð, og 3 svefnherbergi. Þá er frágangurinn. Hand riðið við stigann er þannig að aðgæzlu verður að hafa til að rifa ekki föt sín á þvi. Parket gólfið, sem sett var í íbúðina er það gisið að koma má tveggjakrónu pen ingi í rifur, auk þess eru víða rifur í borðunum sjálf- um. Borðin eru ekki negid í nót — heldur er neglt of- an í þau og spartlað yfir naglahausana og nú víða spartlið farið úr og naglarn ir jafnvel gengnir upp. Rifa var milli karms og veggjar við einn glugganna í stof- Framhald á bls. 6. f-^óheráp ilá Allt er látlð velta áfram einhvern veginri Stjórnin væri betur komin hinu megin —, þjóðin yríi þakklát mjög og slíku fegin. Peningum er sóað hre'int á allár lundir. Stjórnin „spilar póker“, leggur mikið undir —, hún er ekki heþpin mjög um þessar mundir. Ráðaménn í laridi voru virðast dotta, hugsa eins og illa kvaliri hungruð rótta, milljónunum er þeir kasta’ í vegarspotta. Allt, sem stjórnin héfur gert á liðnum árum, er sem úti- gönguhross, se'm fer úr hárum —, þjóðin ér sém væ'ngjabrotin álft í sárum. Stjórnin þumbast eins og rollu- skjátur kargar —, spilastundir hennar verða erinþá margar, henni vérður þó að lokum fátt til bjargar. 25. október 1969. Kálmaðkur i Kéflavík. □sgslns: GOTT FÚLK OG HREKKJALIMIR ☆ 4 & Albert Engström — Hvernig má á þvi standa að hann er svona til reika. — Jú, hann kom ófullur inn og hundurinn hans þekkti hann ekki! .W.VAW.W.V.W.WAW/.V.V.W.V/.V.WAWAVAS I myndahúsinu á fætur öðru við mikla að- ^ sókn. Lögreglan neyðist til þess að gera upptækar erlendar klámbókmenntir, sem jmenn sækjast eftir að hafa heim með sér, * ® ® • enda eru blöðin full af frásögnum um kyn- lífsóeirðir sem vafalaust eiga rætur að rekja til þessara óskapa — það er vissara að byrgja brunninn áður en barnið er dottið ofaní. Arekstur strætisvagna, þar sem 13 manns slösuðust héfir að vonum vakið mikla at- hygli og ekki sízt vegna þes að blár drauga- bíll virðist hafa ruglað strætisvagnstjórann í riminu. Akstur strætisvagna á þröngum götum Reykjavíkur vekur líka oft athygli og ugg vegfarenda, akandi og gangandi. Vera má að vagnstjórum séu sett þröng timatakmörk, en þó virðist það ekki vera aðalástæðan fyrir harkalegum akstri margra þeirra. Ástæðan mun miklu fremur vera sú, að þeir eru að flýta sér á endastöð til að geta haft þar tíma til þess að reykja, því að þeim er bannað að reykja við akstur. Verður fróðlegt að sjá hvort endurskipu- lagning leiðanna verður til þess að leysa þetta vandamál. Á sama tíma og deyfð og drungi rikir yfir atvinnu og viðskiptalífi, virðist allmikið fjör hafa færst i kynlífið í borginni. Klámmynd- ir eru sýndar baki brotnu í hverju kvik- Menn, sem eiga leið um Hverfisgötu að afloknum vinnutima sjá stundum mikla og volduga lúxusbíla standa á plani við lítið hús, neðst í götunni. Við stýri þessara bif- reiða sitja menn tímum saman og bíða. Þeir eru að bíða eftir húsbændum sínum til að aka þeim heim úr vinnunni. Þessir menn hafa löngu lokið sinum vinnutíma og hljóta því að vera I yfirvinnu. Húsbændurnir eru á fundum eða eitthvað að dunda, en þeir fá hinsvegar enga yfirvinnu. En þar sem afkoma þjóðarinnar hefir undanfarið byggst á yfirvinnu og „rauntekjur“ hefir um langt skeið verið eitt vinsælasta orðið í is- lenzkri tungu, enda uppfundið af Bjarna formanni, þá er það auðskilið að ríkisstjóm- in láti einkabílstjóra sína bíða eftir sér fram eftir kvöldi — til að aka sér heim! Líklega myndi Erlander ekki hafa talið eftir sér að labba niður í Strætó! Hverjir verða banka&tjórar Iðn- þrónnarsjóðsins og hverjir komast í Margt er skrítið í . . . . Talið ér fullvíst að allir flokkar tapi fylgi við næstu kosningar. Vill ekki einhver segja Kýrhaus hvérnlg það má verða? — og þó------lausnin er kannske ekki eins langsótt og lítur út fyrir ao vera. knmum að bvi seinna.

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.