Ný saga - 01.01.1989, Page 92

Ný saga - 01.01.1989, Page 92
Halldór Bjarnason Nú voru komnar til sögunnar ýmsar sérverslanir sem seldu munaðarvörur eða „óþarfa", sem svo var kallaður. Nokkrar verslanir þjónuðu aðallega atvinnulífinu eins og áður og samanlögð hlutdeild þeirra af tekjum verslunarfyrir- tækja minnkaði nokkuð miðað við 1940 og féll úr nálægt 42% í um það bil 33%. Hins vegar voru tekjuhæstu verslunarfyrir- tækin einmitt í þessum geira sem þjónaði atvinnulífinu. Sérverslanir sem þjónuðu bæði atvinnulífinu og einstakl- ingum voru nýjar í hópi stór- fyrirtækja. Þetta voru t.d. bygg- ingarvöruverslanir. Samanlagt höfðu þessar sérverslanir ná- lægt 18% af samanlögðum tekj- um verslana og er það harla gott miðað við það að þær náðu ekki tekjumarkinu, sem sett var í þessari rannsókn, árið 1940. Meðal verslana í þessum hópi má nefna Byggingarvöru- verzlun Sveins M. Sveinssonar og G.J. Fossberg vélaverzlun. Eins og áður er sagt var mesta breytingin meðal versl- unarfyrirtækja sú að nú voru komnar til sögunnar ýmsar sér- verslanir sem seldu munaðar- vörur eða „óþarfa", sem svo var kallaður. Af þeim vekja e.t.v. mesta athygli Tóbaksverzlunin London, Sœlgœtissalan í Gamla Bíói og Veitingasala S.G.T. Tekjur þeirra voru milli 100 og 200 þús. kr. Það hefði einhvern tímann þótt tíðindi að gróði flæddi þar svo um borð og bekki að þær lentu í stríðs- gróðaskatti eins og stórfyrirtæk- in! Hinar sérverslanirnar voru Týli, sem seldi sjóntæki, gler- augu og ljósmyndir, og Verslun- in Ingólfur sem seldi nýlendu- vörur. Týli hafði hreint ekki litl- ar tekjur, nær 300 þús. kr., og hin rúmlega 100 þús. kr. Sam- tals voru þessi fimm fyrirtæki með 5% af tekjum verslana. Aðrar atvinnugreinar en verslun blómstruðu Iíka þótt hlutur þeirra af tekjum stór- fýrirtækjanna væri miklu minni. Stærst þessara greina var mat- væla- og drykkjarvöruiðnaður- inn (12%) og alls kyns málm- smíði, slippar, vélsmiðjur og verkstæði (7%). Aðrar greinar voru með um 3% eða minna en höfðu eigi að síður vaxið mikið miðað við 1940. Fyrirtæki í matvæla- og drykkjarvöruiðnaðinum höfðu 12% hlutdeild á móti 3% fjór- um árum áður og var því hlut- fallslega enn meiri vöxtur þar en í versluninni. Þar að auki vekur strax athygli að ótrúlega \ i Fyrirtæki I drykkjar- og matvælaiðnaði juku sífellt hlutdeild sína I heildartekjum reykvískra fyrirtækja. Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafði nær helming allra tekna fyrirtækja I þessum geira árið 1944. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.