Teningur - 01.06.1989, Page 28

Teningur - 01.06.1989, Page 28
JON STEFANSSON FJÖGUR LJÓÐ r UMHVERFIS SKÁLDSKAP EÐVARÐS INGÓLFSSONAR FYRRA BRÉF ÚR BLOKK Á MIÐNESHEIÐI Hann var aö passa litlabróður og hún kom í heimsókn. Pau drukku heitt kakó, töluöu um Jesú og vondu krakkana sem fara aldrei í sunnudagaskóla og hlusta á rokk. En svo hún allt í einu ófrísk, úbs bara óvart, en þaö er allt í lagi. Krakkarnir sem hlusta á rokk of syndug til aö standa í grjótkasti, svo á hún líka aö vera heima og ala upp börn meðan hann fer á sjó- inn eöa verður bakari. Á kvöldin drekka þau kakó og tala um vonda fólkið sem kemur aldrei í kirkju. Þá hún allt í einu ólétt, úbs sagði hann missti þaö óvart út úr mér. Við skulum bara fá okku kakó Elsku mamma; regnúöi eins og fíngerö slæða regnúðinn sem án minnsta fyrirvara veröur haglél sem vindurinn þeytir úrillur í andlit þitt eins og örsmáum höröum hnefum ^ sumarið svefnvana sumariö meö birtuna eins og eldspýtur undir augnlokum eða veturinn þegar fyrstu sólargeislarnir frjósa í morgunsárinu þessi eyja í kaldri greip hafsins sem skapstyggur vindurinn umbreytir í blýgrátt tennt skrímsli sem spýr gulli þessi eyja þar sem ég stend krúnurakaðan vörð um frelsið ** bless þinn sonur 4 26

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.